Áfram í haldi vegna stunguárásar: Rannsaka hvort um tilraun til manndráps hafi verið að ræða Birgir Olgeirsson skrifar 2. ágúst 2018 14:29 Frá Akranesi. Vísir/GVA Maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann á Akranesi í hálsinn hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Greint var fyrst frá þessu á vef mbl.is. Var maðurinn leiddur fyrir dómara í Borgarnesi í morgun þar sem ákveðið var að hann skyldi sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna í fjórar vikur, eða til 29. ágúst næstkomandi. Árásin átti sér stað aðfaranótt 23. júlí síðastliðinn. Sá sem fyrir árásinni varð var í lífshættu eftir hana en komst fljótt á bataveg eftir að hafa verið færður á sjúkrahús. Jón Haukur Hauksson, staðgengill lögreglustjórans á Vesturlandi, segir í samtali við Vísi að rannsókn málsins miði vel. „Teknar hafa verið skýrslur af flestum þeim sem þarf að ná í en ýmis önnur rannsóknarvinna stendur enn yfir,“ segir Jón Haukur. Hann segir að verið sé að greina lífsýni og það taki ákveðinn tíma. Síðan þurfi að yfirfæra nákvæmlega hættueiginleika árásarinnar, meðal annars hvort eigi frekar við í málinu að um sé að ræða tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. Jón Haukur segir játningu ekki liggja fyrir í málinu en spurður hvort maðurinn sem er í haldi hafi tekið afstöðu til sektar segir Jón Haukur manninn hafa mótmælt gæsluvarðhaldsúrskurðinum og kært hann til Landsréttar. Tengdar fréttir Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11 Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann á Akranesi í hálsinn hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. Greint var fyrst frá þessu á vef mbl.is. Var maðurinn leiddur fyrir dómara í Borgarnesi í morgun þar sem ákveðið var að hann skyldi sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna í fjórar vikur, eða til 29. ágúst næstkomandi. Árásin átti sér stað aðfaranótt 23. júlí síðastliðinn. Sá sem fyrir árásinni varð var í lífshættu eftir hana en komst fljótt á bataveg eftir að hafa verið færður á sjúkrahús. Jón Haukur Hauksson, staðgengill lögreglustjórans á Vesturlandi, segir í samtali við Vísi að rannsókn málsins miði vel. „Teknar hafa verið skýrslur af flestum þeim sem þarf að ná í en ýmis önnur rannsóknarvinna stendur enn yfir,“ segir Jón Haukur. Hann segir að verið sé að greina lífsýni og það taki ákveðinn tíma. Síðan þurfi að yfirfæra nákvæmlega hættueiginleika árásarinnar, meðal annars hvort eigi frekar við í málinu að um sé að ræða tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. Jón Haukur segir játningu ekki liggja fyrir í málinu en spurður hvort maðurinn sem er í haldi hafi tekið afstöðu til sektar segir Jón Haukur manninn hafa mótmælt gæsluvarðhaldsúrskurðinum og kært hann til Landsréttar.
Tengdar fréttir Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11 Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Sjá meira
Maðurinn sem var stunginn í hálsinn sagður úr lífshættu Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir grunuðum árásarmanni síðar í dag. 23. júlí 2018 14:11
Í tíu daga gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Akranesi Úrskurðurinn kærður til Landsréttar. 24. júlí 2018 10:57
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent