Biðst afsökunar á orðum sínum um dauða Zombie Boy Atli Ísleifsson skrifar 5. ágúst 2018 20:59 Zombie Boy kom meðal annars fram í tónlistarmyndbandi Lady Gaga við lagið Born This Way. Twitter/Lady Gaga Bandaríska tónlistarkonan Lady Gaga hefur beðist afsökunar á að hafa tjáð sig „of snemma“ um dauða vinar síns og fyrirsætunnar Rick Genest, einnig þekktur sem Zombie Boy. Hinn 32 ára Genest fannst látinn við heimili sitt á miðvikudaginn. Lady Gaga minntist Genest á samfélagsmiðlum og sagði hann hafa svipt sig lífi og að nauðsynlegt væri að opna betur umræðuna um geðsjúkdóma. Ekki hefur fengist staðfest hvort raunverulega hafi verið um sjálfsvíg að ræða og telur fjölskylda Genest að hann hafi látist af slysförum. Genest var þekktur fyrir beina- og líffærahúðflúr sín og birtist meðal annars í tónlistarmyndbandi Lady Gaga við lagið Born This Way. Lady Gaga hefur nú fjarlægt tíst sitt þar sem hún minntist á „sjálfsvíg vinar [síns] Rick Genest“. Í tveimur nýjum tístum biður hún fjölskyldu Genest afsökunar og birtir mynd af þeim tveimur saman.Out of respect for Rick's family, Rick & his legacy I apologize if I spoke too soon as there was no witnesses or evidence to support any conclusion for the cause of his death. I in no way meant to draw an unjust conclusion My deepest condolences to his entire family and friends. pic.twitter.com/CJ9AdOJ22j— Lady Gaga (@ladygaga) August 4, 2018 The art we made was sacred to me and I was emotional, he was an incredible artist and his art and heart will live on. Rest In Peace You beautiful soul. pic.twitter.com/0gXTJ6cHYB— Lady Gaga (@ladygaga) August 4, 2018 Andlát Tengdar fréttir Zombie Boy er látinn Fyrirsætan Rick Genest, sem er betur þekktur sem Zombie Boy, er látinn, 32 ára að aldri. 3. ágúst 2018 09:39 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Bandaríska tónlistarkonan Lady Gaga hefur beðist afsökunar á að hafa tjáð sig „of snemma“ um dauða vinar síns og fyrirsætunnar Rick Genest, einnig þekktur sem Zombie Boy. Hinn 32 ára Genest fannst látinn við heimili sitt á miðvikudaginn. Lady Gaga minntist Genest á samfélagsmiðlum og sagði hann hafa svipt sig lífi og að nauðsynlegt væri að opna betur umræðuna um geðsjúkdóma. Ekki hefur fengist staðfest hvort raunverulega hafi verið um sjálfsvíg að ræða og telur fjölskylda Genest að hann hafi látist af slysförum. Genest var þekktur fyrir beina- og líffærahúðflúr sín og birtist meðal annars í tónlistarmyndbandi Lady Gaga við lagið Born This Way. Lady Gaga hefur nú fjarlægt tíst sitt þar sem hún minntist á „sjálfsvíg vinar [síns] Rick Genest“. Í tveimur nýjum tístum biður hún fjölskyldu Genest afsökunar og birtir mynd af þeim tveimur saman.Out of respect for Rick's family, Rick & his legacy I apologize if I spoke too soon as there was no witnesses or evidence to support any conclusion for the cause of his death. I in no way meant to draw an unjust conclusion My deepest condolences to his entire family and friends. pic.twitter.com/CJ9AdOJ22j— Lady Gaga (@ladygaga) August 4, 2018 The art we made was sacred to me and I was emotional, he was an incredible artist and his art and heart will live on. Rest In Peace You beautiful soul. pic.twitter.com/0gXTJ6cHYB— Lady Gaga (@ladygaga) August 4, 2018
Andlát Tengdar fréttir Zombie Boy er látinn Fyrirsætan Rick Genest, sem er betur þekktur sem Zombie Boy, er látinn, 32 ára að aldri. 3. ágúst 2018 09:39 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Zombie Boy er látinn Fyrirsætan Rick Genest, sem er betur þekktur sem Zombie Boy, er látinn, 32 ára að aldri. 3. ágúst 2018 09:39