Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingarfjöll Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júlí 2018 13:58 Mennirnir fóru á tveimur jeppum utanvegar austan við Kerlingarfjöll, skammt frá fjallinu Loðmundi. páll gíslason Franskir ferðamenn sem fóru utanvegar á tveimur jeppabifreiðum austan við Kerlingarfjöll í gær voru yfirheyrðir á lögreglustöðinni á Selfossi í morgun. Í framhaldi af því gengust ökumennirnir undir sektargerð að upphæð 200 þúsund rkónur hvor, eða samtals 400 þúsund krónur, fyrir brot gegn ákvæðum náttúruverndarlaga, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Fjallað var um málið á vef Morgunblaðsins í gær en Páll Gíslason, framkvæmdastjóri ferðaþjónustunnar í Kerlingarfjöllum, segir í samtali við Vísi að ferðamennirnir hafi ekið utanvegar nálægt fjalli sem heitir Loðmundur. Voru þeir á bílum frá frönsku ferðaþjónustufyrirtæki. Þeir hafi verið á ferð um hádegisbil og farið framhjá lokunarskiltum. Þegar þeir komu að skafli uppi á svæðinu lögðu þeir ekki í að keyra áfram og fóru þá framhjá skaflinum en lentu þar í drullusvaði og festu sig. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að mennirnir hafi borið sig aumlega þegar þeir komu á lögreglustöðina í morgun. Sögðust þeir ekki hafa áttað sig á því að svo blautt væri á svæðinu þar sem þeir voru að keyra. Mennirnir báru sig aumlega við komu á lögreglustöð í morgun og kváðust ekki hafa áttað sig á að svæðið þar sem þeir óku um væri svona blautt.páll gíslason Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Verulegar gróðurskemmdir í friðlandinu að Fjallabaki Verulegar gróðurskemmdir hafa orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þótt leiðin sé enn kyrfilega merkt lokuð allri umferð. 3. júlí 2018 13:16 Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. 5. maí 2018 17:55 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Sjá meira
Franskir ferðamenn sem fóru utanvegar á tveimur jeppabifreiðum austan við Kerlingarfjöll í gær voru yfirheyrðir á lögreglustöðinni á Selfossi í morgun. Í framhaldi af því gengust ökumennirnir undir sektargerð að upphæð 200 þúsund rkónur hvor, eða samtals 400 þúsund krónur, fyrir brot gegn ákvæðum náttúruverndarlaga, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Fjallað var um málið á vef Morgunblaðsins í gær en Páll Gíslason, framkvæmdastjóri ferðaþjónustunnar í Kerlingarfjöllum, segir í samtali við Vísi að ferðamennirnir hafi ekið utanvegar nálægt fjalli sem heitir Loðmundur. Voru þeir á bílum frá frönsku ferðaþjónustufyrirtæki. Þeir hafi verið á ferð um hádegisbil og farið framhjá lokunarskiltum. Þegar þeir komu að skafli uppi á svæðinu lögðu þeir ekki í að keyra áfram og fóru þá framhjá skaflinum en lentu þar í drullusvaði og festu sig. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að mennirnir hafi borið sig aumlega þegar þeir komu á lögreglustöðina í morgun. Sögðust þeir ekki hafa áttað sig á því að svo blautt væri á svæðinu þar sem þeir voru að keyra. Mennirnir báru sig aumlega við komu á lögreglustöð í morgun og kváðust ekki hafa áttað sig á að svæðið þar sem þeir óku um væri svona blautt.páll gíslason
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Verulegar gróðurskemmdir í friðlandinu að Fjallabaki Verulegar gróðurskemmdir hafa orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þótt leiðin sé enn kyrfilega merkt lokuð allri umferð. 3. júlí 2018 13:16 Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. 5. maí 2018 17:55 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Fleiri fréttir Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Sjá meira
Verulegar gróðurskemmdir í friðlandinu að Fjallabaki Verulegar gróðurskemmdir hafa orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þótt leiðin sé enn kyrfilega merkt lokuð allri umferð. 3. júlí 2018 13:16
Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. 5. maí 2018 17:55