Bein útsending: Hátíðarfundur Alþingis á Þingvöllum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 12:00 Fundurinn hefst klukkan 14 á Þingvöllum. vísir/elín Hátíðarfundur Alþingis vegna 100 ára afmælis fullveldisins Íslands hefst klukkan 14 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum fyrir neðan.Á dagskrá fundarins er aðeins eitt mál, tillaga formanna stjórnmálaflokkanna um verkefni í þágu barna og ungmenna, og um rannsóknir er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins og nýtt hafrannsóknaskip. Verður tillagan afgreidd með umræðu og atkvæðagreiðslu. Nánar um dagskrá fundarins: LúðragjallFrumflutningur verksins. Höfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.Setning þingfundar Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, setur þingfund og flytur ávarp.Ísland ögrum skoriðLjóð: Eggert Ólafsson, lag: Sigvaldi Kaldalóns.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar.Umræður um dagskrármálið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata.AtkvæðagreiðslaHeilræðavísaÞjóðvísa, lag: Jón Nordal.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti danska Þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, flytur ávarp.Land míns föðurLjóð: Jóhannes úr Kötlum, lag: Þórarinn Guðmundsson.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp. Forseti Íslands les forsetabréf um frestun á fundum Alþingis. Þingheimur rís úr sætum og minnist ættjarðarinnar. Gestir rísa úr sætum. ÞjóðsöngurinnLúðragjallHöfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika. Alþingi Tengdar fréttir 80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Sjá meira
Hátíðarfundur Alþingis vegna 100 ára afmælis fullveldisins Íslands hefst klukkan 14 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum fyrir neðan.Á dagskrá fundarins er aðeins eitt mál, tillaga formanna stjórnmálaflokkanna um verkefni í þágu barna og ungmenna, og um rannsóknir er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins og nýtt hafrannsóknaskip. Verður tillagan afgreidd með umræðu og atkvæðagreiðslu. Nánar um dagskrá fundarins: LúðragjallFrumflutningur verksins. Höfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.Setning þingfundar Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, setur þingfund og flytur ávarp.Ísland ögrum skoriðLjóð: Eggert Ólafsson, lag: Sigvaldi Kaldalóns.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar.Umræður um dagskrármálið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata.AtkvæðagreiðslaHeilræðavísaÞjóðvísa, lag: Jón Nordal.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti danska Þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, flytur ávarp.Land míns föðurLjóð: Jóhannes úr Kötlum, lag: Þórarinn Guðmundsson.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp. Forseti Íslands les forsetabréf um frestun á fundum Alþingis. Þingheimur rís úr sætum og minnist ættjarðarinnar. Gestir rísa úr sætum. ÞjóðsöngurinnLúðragjallHöfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.
Alþingi Tengdar fréttir 80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Innlent Fleiri fréttir Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Sjá meira
80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00
Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00
Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38