Algjör uppskerubrestur blasir við Norðmönnum sem vilja kaupa hey af Íslendingum Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Birgir Olgeirsson skrifa 19. júlí 2018 20:11 Miklir sumarhitar hafa verið Noregi ásamt þurrki og þarf að skera niður kúastofninn takist ekki að útvega hey. vísir/Getty Norskir bændur vilja kaupa hey af íslenskum kollegum sínum en algjör uppskerubrestur blasir við í Noregi vegna heitasta sumars þar í landi í 70 ár. Norska matvælaeftirlitið setur strangar kröfur um slíkan innflutning og er í samskiptum við MAST vegna málsins. Gríðarlegir sumarhitar hafa verið í Noregi í sumar og sem hefur valdið miklum uppskerubresti hjá norskum bændum. Nú blasir við að skera þarf niður kúastofnin þar í landi takist ekki að útvega hey annars staðar frá. Norskur bóndi sem við hittum í dag vonast til að geta keypt hey af íslenskum bændum á norður-og austurlandi. Það hefur ekki rignt síðan í vor. Sólin hefur skinið alla daga og hitinn hefur verið 24 til 28 gráður á hverjum einasta degi. Afrakstur þess sem við sáðum í maí er mjög lítill og uppskeran því rýr. Uppskeran hjá okkur nú er um 10 prósent af því sem við eigum að venjast í Noregi,“ segir Marita Fougnar, umboðsmaður norskra bænda í heykaupum. Hún segir að í raun blasi við mikil krísa. „Við viljum kaupa allt það hey sem við getum fengið því það er mikil krísa í Noregi. Að öðrum kosti þurfa norskir bændur að slátra stórum hluta bústofnsins. Við vitum að það tekur fjögur til fimm ár að koma upp góðri mjólkurkú og því mun ríkja neyðarástand í Noregi í haust þegar við missum fjöldann allan af mjólkurkúm. Norska matvælaeftirlitið setti leiðbeiningar um innflutning á heyi á heimasíðuna sína í dag þar sem kom meðal annars fram að húsdýr mega ekki hafa gengið um tún í nokkur ár áður en heyið er innflutt. Þá má ekki hafa verið dýraáburður á túnum. Eftirlitið er í samskiptum við MAST vegna málsins. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Norskir bændur vilja kaupa hey af íslenskum kollegum sínum en algjör uppskerubrestur blasir við í Noregi vegna heitasta sumars þar í landi í 70 ár. Norska matvælaeftirlitið setur strangar kröfur um slíkan innflutning og er í samskiptum við MAST vegna málsins. Gríðarlegir sumarhitar hafa verið í Noregi í sumar og sem hefur valdið miklum uppskerubresti hjá norskum bændum. Nú blasir við að skera þarf niður kúastofnin þar í landi takist ekki að útvega hey annars staðar frá. Norskur bóndi sem við hittum í dag vonast til að geta keypt hey af íslenskum bændum á norður-og austurlandi. Það hefur ekki rignt síðan í vor. Sólin hefur skinið alla daga og hitinn hefur verið 24 til 28 gráður á hverjum einasta degi. Afrakstur þess sem við sáðum í maí er mjög lítill og uppskeran því rýr. Uppskeran hjá okkur nú er um 10 prósent af því sem við eigum að venjast í Noregi,“ segir Marita Fougnar, umboðsmaður norskra bænda í heykaupum. Hún segir að í raun blasi við mikil krísa. „Við viljum kaupa allt það hey sem við getum fengið því það er mikil krísa í Noregi. Að öðrum kosti þurfa norskir bændur að slátra stórum hluta bústofnsins. Við vitum að það tekur fjögur til fimm ár að koma upp góðri mjólkurkú og því mun ríkja neyðarástand í Noregi í haust þegar við missum fjöldann allan af mjólkurkúm. Norska matvælaeftirlitið setti leiðbeiningar um innflutning á heyi á heimasíðuna sína í dag þar sem kom meðal annars fram að húsdýr mega ekki hafa gengið um tún í nokkur ár áður en heyið er innflutt. Þá má ekki hafa verið dýraáburður á túnum. Eftirlitið er í samskiptum við MAST vegna málsins.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira