Hannes: Við erum í vígahug Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 24. júní 2018 13:30 Hannes er klár í Króatana. vísir/getty Hannes Þór Halldórsson var fljótur að hrista af sér tapið gegn Nígeríu og horfir brattur fram á veginn. „Menn voru aðeins niðri eftir leikinn en það er nú samt þannig að við erum enn í bullandi séns. Það er ekkert langsótt að Argentína vinni Nígeríu og ef við vinnum okkar leik erum við í séns,“ segir markvörðurinn bjartsýnn. „Við höfum oft verið með bakið upp við vegg áður og oft höfum við verið í þeirri stöðu að eitthvað hefur verið langsótt en gerðist samt. Hlutirnir hafa tilhneigingu til þess að ganga upp hjá okkur. Ég hef trú á því að það gerist á þriðjudaginn.“ Hannes Þór segir að það komi ekki til greina að detta eitthvað niður heldi verði menn að mæta með kassann úti gegn Króötum. „Við erum í vígahug og erum klárir. Við getum ekki beðið eftir þessu. Við erum með smá óbragð í munninum eftir Nígeríuleikinn og ætlum að sýna okkar rétta andlit gegn Króatíu. Við erum í dauðariðlinum á HM og viðbúið að við gætum tapað leik. Leikurinn gegn Nígeríu var þá bara tapleikurinn“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: Veit ekki af hverju skipulagið riðlaðist Kári Árnason var ekki með svör á reiðum höndum af hverju íslenska liðið hefði ekki náð sér á strik í síðari hálfleik gegn Nígeríu eftir flottan fyrri hálfleik. 24. júní 2018 09:30 HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45 Engin bænastund enn þá hjá íslenska landsliðinu Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska liðsins, segir að liðinu hafi gengið vel að gera upp 2-0 tapið gegn Nígeríu. 24. júní 2018 10:00 Kári veit ekkert um hvort hann fari til Tyrklands Kári Árnason var á dögunum sagður hafa gert munnlegt samkomulag við tyrkneska liðið BB Erzurumspor. Hann var spurður út í stöðu sinna mála á blaðamannafundi landsliðsins í morgun. 24. júní 2018 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson var fljótur að hrista af sér tapið gegn Nígeríu og horfir brattur fram á veginn. „Menn voru aðeins niðri eftir leikinn en það er nú samt þannig að við erum enn í bullandi séns. Það er ekkert langsótt að Argentína vinni Nígeríu og ef við vinnum okkar leik erum við í séns,“ segir markvörðurinn bjartsýnn. „Við höfum oft verið með bakið upp við vegg áður og oft höfum við verið í þeirri stöðu að eitthvað hefur verið langsótt en gerðist samt. Hlutirnir hafa tilhneigingu til þess að ganga upp hjá okkur. Ég hef trú á því að það gerist á þriðjudaginn.“ Hannes Þór segir að það komi ekki til greina að detta eitthvað niður heldi verði menn að mæta með kassann úti gegn Króötum. „Við erum í vígahug og erum klárir. Við getum ekki beðið eftir þessu. Við erum með smá óbragð í munninum eftir Nígeríuleikinn og ætlum að sýna okkar rétta andlit gegn Króatíu. Við erum í dauðariðlinum á HM og viðbúið að við gætum tapað leik. Leikurinn gegn Nígeríu var þá bara tapleikurinn“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: Veit ekki af hverju skipulagið riðlaðist Kári Árnason var ekki með svör á reiðum höndum af hverju íslenska liðið hefði ekki náð sér á strik í síðari hálfleik gegn Nígeríu eftir flottan fyrri hálfleik. 24. júní 2018 09:30 HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45 Engin bænastund enn þá hjá íslenska landsliðinu Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska liðsins, segir að liðinu hafi gengið vel að gera upp 2-0 tapið gegn Nígeríu. 24. júní 2018 10:00 Kári veit ekkert um hvort hann fari til Tyrklands Kári Árnason var á dögunum sagður hafa gert munnlegt samkomulag við tyrkneska liðið BB Erzurumspor. Hann var spurður út í stöðu sinna mála á blaðamannafundi landsliðsins í morgun. 24. júní 2018 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Kári: Veit ekki af hverju skipulagið riðlaðist Kári Árnason var ekki með svör á reiðum höndum af hverju íslenska liðið hefði ekki náð sér á strik í síðari hálfleik gegn Nígeríu eftir flottan fyrri hálfleik. 24. júní 2018 09:30
HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00
Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30
Svona var blaðamannafundur Emils og Kára í Kabardinka Það er ferðadagur hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu sem heldur síðdegis til Rostov þar sem liðið mætir Króatíu í síðasta leik sínum í riðlakeppni HM á þriðjudaginn. 24. júní 2018 07:45
Engin bænastund enn þá hjá íslenska landsliðinu Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska liðsins, segir að liðinu hafi gengið vel að gera upp 2-0 tapið gegn Nígeríu. 24. júní 2018 10:00
Kári veit ekkert um hvort hann fari til Tyrklands Kári Árnason var á dögunum sagður hafa gert munnlegt samkomulag við tyrkneska liðið BB Erzurumspor. Hann var spurður út í stöðu sinna mála á blaðamannafundi landsliðsins í morgun. 24. júní 2018 11:30