Segja RÚV hafa farið fram með offorsi Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2018 06:04 Lionel Messi, Aron Einar Gunnarsson og Szymon Marciniak á laugardag. Vísir/Getty Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 saka auglýsingadeild Ríkisútvarpsins um að hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Minni fjölmiðlar hafi ekki átt möguleika á því að selja auglýsingar fyrir HM vegna þeirra tilboða sem RÚV „lét rigna yfir markaðinn.“ Í samtali við Morgunblaðið í dag segja Sigmundur Ernir Rúnarsson hjá Hringbraut og María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4 á Akureyri, að samkeppnin á auglýsingamarkaði sé „ofsalega ójöfn.“ Tuttugu manna auglýsingateymi Ríkisúvarpsins hafi getað sópað upp markaðnum í aðdraganda mótsins og gert minni miðlum nær ómögulegt að komast að. María segist meira að segja hafa fengið þau svör frá fyrirtækjum að þau hafi „farið með allt sitt fé í HM á RÚV.“ Sigmundur Ernir kallar eftir því að hömlur verðir settir á auglýsingasölu RÚV, annað sé „út í hött.“ Ríkisútvarpið geti skákað í skjóli slíks ofureflis að „ef þetta viðgengist í öðrum atvinnugreinum þá væri strax búið að grípa inn í af hálfu samkeppnisyfirvalda,“ eins og Sigmundur orðar það við Morgunblaðið. Hann bætir við að engar breytingar hafi orðið á þessum málaflokki svo áratugum skiptir og því megi ætla að stjórnvöld hygli RÚV umfram aðra miðla. Fjölmiðlar HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. 21. apríl 2018 07:45 Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1. júní 2017 19:24 Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Sjá meira
Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 saka auglýsingadeild Ríkisútvarpsins um að hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Minni fjölmiðlar hafi ekki átt möguleika á því að selja auglýsingar fyrir HM vegna þeirra tilboða sem RÚV „lét rigna yfir markaðinn.“ Í samtali við Morgunblaðið í dag segja Sigmundur Ernir Rúnarsson hjá Hringbraut og María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4 á Akureyri, að samkeppnin á auglýsingamarkaði sé „ofsalega ójöfn.“ Tuttugu manna auglýsingateymi Ríkisúvarpsins hafi getað sópað upp markaðnum í aðdraganda mótsins og gert minni miðlum nær ómögulegt að komast að. María segist meira að segja hafa fengið þau svör frá fyrirtækjum að þau hafi „farið með allt sitt fé í HM á RÚV.“ Sigmundur Ernir kallar eftir því að hömlur verðir settir á auglýsingasölu RÚV, annað sé „út í hött.“ Ríkisútvarpið geti skákað í skjóli slíks ofureflis að „ef þetta viðgengist í öðrum atvinnugreinum þá væri strax búið að grípa inn í af hálfu samkeppnisyfirvalda,“ eins og Sigmundur orðar það við Morgunblaðið. Hann bætir við að engar breytingar hafi orðið á þessum málaflokki svo áratugum skiptir og því megi ætla að stjórnvöld hygli RÚV umfram aðra miðla.
Fjölmiðlar HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. 21. apríl 2018 07:45 Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1. júní 2017 19:24 Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Sjá meira
Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. 21. apríl 2018 07:45
Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1. júní 2017 19:24
Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15. maí 2017 06:00