Segja RÚV hafa farið fram með offorsi Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2018 06:04 Lionel Messi, Aron Einar Gunnarsson og Szymon Marciniak á laugardag. Vísir/Getty Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 saka auglýsingadeild Ríkisútvarpsins um að hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Minni fjölmiðlar hafi ekki átt möguleika á því að selja auglýsingar fyrir HM vegna þeirra tilboða sem RÚV „lét rigna yfir markaðinn.“ Í samtali við Morgunblaðið í dag segja Sigmundur Ernir Rúnarsson hjá Hringbraut og María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4 á Akureyri, að samkeppnin á auglýsingamarkaði sé „ofsalega ójöfn.“ Tuttugu manna auglýsingateymi Ríkisúvarpsins hafi getað sópað upp markaðnum í aðdraganda mótsins og gert minni miðlum nær ómögulegt að komast að. María segist meira að segja hafa fengið þau svör frá fyrirtækjum að þau hafi „farið með allt sitt fé í HM á RÚV.“ Sigmundur Ernir kallar eftir því að hömlur verðir settir á auglýsingasölu RÚV, annað sé „út í hött.“ Ríkisútvarpið geti skákað í skjóli slíks ofureflis að „ef þetta viðgengist í öðrum atvinnugreinum þá væri strax búið að grípa inn í af hálfu samkeppnisyfirvalda,“ eins og Sigmundur orðar það við Morgunblaðið. Hann bætir við að engar breytingar hafi orðið á þessum málaflokki svo áratugum skiptir og því megi ætla að stjórnvöld hygli RÚV umfram aðra miðla. Fjölmiðlar HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. 21. apríl 2018 07:45 Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1. júní 2017 19:24 Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 saka auglýsingadeild Ríkisútvarpsins um að hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Minni fjölmiðlar hafi ekki átt möguleika á því að selja auglýsingar fyrir HM vegna þeirra tilboða sem RÚV „lét rigna yfir markaðinn.“ Í samtali við Morgunblaðið í dag segja Sigmundur Ernir Rúnarsson hjá Hringbraut og María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4 á Akureyri, að samkeppnin á auglýsingamarkaði sé „ofsalega ójöfn.“ Tuttugu manna auglýsingateymi Ríkisúvarpsins hafi getað sópað upp markaðnum í aðdraganda mótsins og gert minni miðlum nær ómögulegt að komast að. María segist meira að segja hafa fengið þau svör frá fyrirtækjum að þau hafi „farið með allt sitt fé í HM á RÚV.“ Sigmundur Ernir kallar eftir því að hömlur verðir settir á auglýsingasölu RÚV, annað sé „út í hött.“ Ríkisútvarpið geti skákað í skjóli slíks ofureflis að „ef þetta viðgengist í öðrum atvinnugreinum þá væri strax búið að grípa inn í af hálfu samkeppnisyfirvalda,“ eins og Sigmundur orðar það við Morgunblaðið. Hann bætir við að engar breytingar hafi orðið á þessum málaflokki svo áratugum skiptir og því megi ætla að stjórnvöld hygli RÚV umfram aðra miðla.
Fjölmiðlar HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. 21. apríl 2018 07:45 Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1. júní 2017 19:24 Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. 21. apríl 2018 07:45
Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1. júní 2017 19:24
Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15. maí 2017 06:00