Áhyggjufullir foreldrar endurheimtu ungann sinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 16:45 Frá björgunaraðgerðum við Austurbæjarskóla í dag. Mynd/Kjartan Jónsson Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, ásamt slökkviliði, kom hrafnsunga til bjargar í dag. Unginn hafði dottið úr hreiðri sínu og komu viðbragðsaðilar honum heilum og höldnu til foreldra sinna sem höfðu búið sér laup í þakskeggi Austurbæjarskóla. Greint er frá þessu á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þar segir að í fyrstu hafi verið talið að hrafninn væri slasaður. Við nánari skoðun var þó ljóst að krummi var heill en hafði enn ekki lært að fljúga sökum ungs aldurs. Skömmu síðar bárust tilkynningar um óvenju hávært hrafnspar í miðborginni og þótti þá ljóst að einn ungann vantaði í hreiðrið – nefnilega ungann sem ratað hafði inn til lögreglu. Foreldrarnir höfðu þá haldið vöku fyrir íbúum í hverfinu með háværu krunki sínu. „Okkar fólk brást fljótt við og skipulagði björgunaraðgerð, ásamt Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, þar sem hrafnsunganum var komið til síns heima, í laup foreldra sinna. Þess ber að geta að á meðan björgunaraðgerðum stóð, stóð hinum öldnu foreldrum ekki á sama, flugu yfir og görguðu á björgunarmenn,“ segir í tilkynningu lögreglu. Fleiri myndir af björgunarafrekinu má sjá hér að neðan.Að sögn sjónarvotts er þetta annað árið í röð sem hrafnspar gerir sig heimakomið við Austurbæjarskóla.Mynd/Kjartan JónssonKrummi var að sögn lögreglu ósáttur með gistinguna á lögreglustöðinni.Mynd/lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Dýr Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, ásamt slökkviliði, kom hrafnsunga til bjargar í dag. Unginn hafði dottið úr hreiðri sínu og komu viðbragðsaðilar honum heilum og höldnu til foreldra sinna sem höfðu búið sér laup í þakskeggi Austurbæjarskóla. Greint er frá þessu á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en þar segir að í fyrstu hafi verið talið að hrafninn væri slasaður. Við nánari skoðun var þó ljóst að krummi var heill en hafði enn ekki lært að fljúga sökum ungs aldurs. Skömmu síðar bárust tilkynningar um óvenju hávært hrafnspar í miðborginni og þótti þá ljóst að einn ungann vantaði í hreiðrið – nefnilega ungann sem ratað hafði inn til lögreglu. Foreldrarnir höfðu þá haldið vöku fyrir íbúum í hverfinu með háværu krunki sínu. „Okkar fólk brást fljótt við og skipulagði björgunaraðgerð, ásamt Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, þar sem hrafnsunganum var komið til síns heima, í laup foreldra sinna. Þess ber að geta að á meðan björgunaraðgerðum stóð, stóð hinum öldnu foreldrum ekki á sama, flugu yfir og görguðu á björgunarmenn,“ segir í tilkynningu lögreglu. Fleiri myndir af björgunarafrekinu má sjá hér að neðan.Að sögn sjónarvotts er þetta annað árið í röð sem hrafnspar gerir sig heimakomið við Austurbæjarskóla.Mynd/Kjartan JónssonKrummi var að sögn lögreglu ósáttur með gistinguna á lögreglustöðinni.Mynd/lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Dýr Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira