Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. júní 2018 21:05 Anthony Bourdain er látinn. Vísir/Getty Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Kokkurinn heimsfrægi var svokallaður Íslandsvinur og tók hann meðal annars upp þátt hér á landi árið 2014. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli. „Þetta er ólýsanlega ógeðslegt,“ sagði hann í þætti af No Reservations sem tekinn var upp hér á landi árið 2005 þar sem hann bragðaði hákarl. „Þetta er líklega það ógeðslegasta sem ég hef á ævinni sett upp í mig. Skál fyrir því,“ sagði hann svo skömmu seinna eftir að hafa melt hákarlinn í smá stund.Í viðtali við Times nokkrum árum síðar var Bourdain spurður að því hvað væri það versta sem hann hefði smakkað og svarið stóð ekki á honum. Hákarl á Íslandi var svarið auk þess sem að í viðtali við Daily Beast árið 2014 lýsti hann því yfir að hann væri til í að smakka allt einu sinni en hann myndi aldrei aftur smakka hákarl. Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg. Hann lætur eftir sig ellefu ára gamla dóttur. Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði og minntust fjölmargir hans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og kollegar Bourdain, þeir Gordon Ramsay og Jamie Oliver.“Low plastic stool, cheap but delicious noodles, cold Hanoi beer.” This is how I'll remember Tony. He taught us about food — but more importantly, about its ability to bring us together. To make us a little less afraid of the unknown. We'll miss him. pic.twitter.com/orEXIaEMZM— Barack Obama (@BarackObama) June 8, 2018 Stunned and saddened by the loss of Anthony Bourdain. He brought the world into our homes and inspired so many people to explore cultures and cities through their food. Remember that help is a phone call away US:1-800-273-TALK UK: 116 123— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 8, 2018 I have to say I'm in total shock to hear that the amazing @Bourdain has just died he really broke the mould, pushed the culinary conversation, Rest in peace chef thoughts and love to all his family and close friends xxxxxxxxxxx pic.twitter.com/HB7sV7CeRH— Jamie Oliver (@jamieoliver) June 8, 2018 Andlát Íslandsvinir Tengdar fréttir Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Kokkurinn heimsfrægi var svokallaður Íslandsvinur og tók hann meðal annars upp þátt hér á landi árið 2014. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli. „Þetta er ólýsanlega ógeðslegt,“ sagði hann í þætti af No Reservations sem tekinn var upp hér á landi árið 2005 þar sem hann bragðaði hákarl. „Þetta er líklega það ógeðslegasta sem ég hef á ævinni sett upp í mig. Skál fyrir því,“ sagði hann svo skömmu seinna eftir að hafa melt hákarlinn í smá stund.Í viðtali við Times nokkrum árum síðar var Bourdain spurður að því hvað væri það versta sem hann hefði smakkað og svarið stóð ekki á honum. Hákarl á Íslandi var svarið auk þess sem að í viðtali við Daily Beast árið 2014 lýsti hann því yfir að hann væri til í að smakka allt einu sinni en hann myndi aldrei aftur smakka hákarl. Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg. Hann lætur eftir sig ellefu ára gamla dóttur. Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði og minntust fjölmargir hans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og kollegar Bourdain, þeir Gordon Ramsay og Jamie Oliver.“Low plastic stool, cheap but delicious noodles, cold Hanoi beer.” This is how I'll remember Tony. He taught us about food — but more importantly, about its ability to bring us together. To make us a little less afraid of the unknown. We'll miss him. pic.twitter.com/orEXIaEMZM— Barack Obama (@BarackObama) June 8, 2018 Stunned and saddened by the loss of Anthony Bourdain. He brought the world into our homes and inspired so many people to explore cultures and cities through their food. Remember that help is a phone call away US:1-800-273-TALK UK: 116 123— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 8, 2018 I have to say I'm in total shock to hear that the amazing @Bourdain has just died he really broke the mould, pushed the culinary conversation, Rest in peace chef thoughts and love to all his family and close friends xxxxxxxxxxx pic.twitter.com/HB7sV7CeRH— Jamie Oliver (@jamieoliver) June 8, 2018
Andlát Íslandsvinir Tengdar fréttir Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07 Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. 8. júní 2018 12:07