Trampólín á flugi á Norðurlandi eystra Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. maí 2018 09:40 Trampólín á Akureyri hafa verið dugleg að fjúka nú í morgunsárið þrátt fyrir að vera tjóðruð niður. Myndin er úr safni lögreglu en að sögn varðstjóra gafst ekki tími til að taka myndir í morgun þegar útköllin bárust flest. Mynd/Lögreglan á Norðurlandi eystra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur þurft að sinna nokkrum veðurútköllum það sem af er morgni en appelsínugul viðvörun veðurstofu er í gildi fyrir landshlutann. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu nú á níunda tímanum hefur þurft að vitja fimm trampólína sem höfðu fokið í veðurofsanum auk einhverra stillansa. Útköllin hafi öll borist á tiltölulega stuttum tíma nú snemma morguns. Að sögn varðstjóra var veðrið þó með rólegra móti en verið hafði og engu trampólíni þurft að sinna í dágóða stund. Í Facebook-færslu lögreglu segir enn fremur að íbúar á Norðurlandi eystra séu beðnir um að huga að lausamunum í kringum sig og tryggja þá með bestu getu. Veður Tengdar fréttir SV-stormur fram yfir hádegi og von á næstu lægð á þriðjudag Vegagerðin vekur auk þess athygli á því að venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og vegfarendur verði því að taka mið af því. Ekkert ferðaveður sé fyrir bifreiðar með aftanívagna vegna hvassvirðis. 20. maí 2018 09:04 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Fleiri fréttir Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Sjá meira
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur þurft að sinna nokkrum veðurútköllum það sem af er morgni en appelsínugul viðvörun veðurstofu er í gildi fyrir landshlutann. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu nú á níunda tímanum hefur þurft að vitja fimm trampólína sem höfðu fokið í veðurofsanum auk einhverra stillansa. Útköllin hafi öll borist á tiltölulega stuttum tíma nú snemma morguns. Að sögn varðstjóra var veðrið þó með rólegra móti en verið hafði og engu trampólíni þurft að sinna í dágóða stund. Í Facebook-færslu lögreglu segir enn fremur að íbúar á Norðurlandi eystra séu beðnir um að huga að lausamunum í kringum sig og tryggja þá með bestu getu.
Veður Tengdar fréttir SV-stormur fram yfir hádegi og von á næstu lægð á þriðjudag Vegagerðin vekur auk þess athygli á því að venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og vegfarendur verði því að taka mið af því. Ekkert ferðaveður sé fyrir bifreiðar með aftanívagna vegna hvassvirðis. 20. maí 2018 09:04 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Fleiri fréttir Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Sjá meira
SV-stormur fram yfir hádegi og von á næstu lægð á þriðjudag Vegagerðin vekur auk þess athygli á því að venjubundinni vetrarþjónustu er lokið og vegfarendur verði því að taka mið af því. Ekkert ferðaveður sé fyrir bifreiðar með aftanívagna vegna hvassvirðis. 20. maí 2018 09:04