Eigandi Chelsea mátti ekki vera viðstaddur bikarúrslitaleikinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. maí 2018 21:45 Abramovich á leik með Chelsea vísir/getty Eigandi Chelsea gat ekki verið viðstaddur þegar lið hans lyfti enska bikarnum um helgina því landvistarleyfi hans í Bretlandi er útrunnið. Landvistarleyfi Roman Abramovich rann út í apríl og því þurfti hann að snúa aftur til heimalandsins, Rússlands. Yfirvöld í Bretlandi hafa tekið sér óeðlilega langan tíma í endurnýjun leyfisins samkvæmt heimildum Independent, en þó var beiðni um nýtt leyfi ekki hafnað. Abramovich er 11. ríkasti maður Rússlands og á samkvæmt bandaríska blaðinu Forbes 10,8 milljarða bandaríkjadollara. Hann byggði upp ríkidæmi sitt á olíuiðnaði. Chelsea hefur verið í eigu Abramovich síðan 2003 og hefur hann eytt miklum fjármunum í uppbyggingu félagsins. Síðan Abramovich tók við hefur líftími knattspyrnustjóra hjá Chelsea styst til muna en þó hefur félagið unnið fimm Englandsmeistaratitla, fimm bikarmeistaratitla, þrjá deildarbikarmeistaratitla, Meistaradeild Evrópu og Evrópudeild UEFA á þeim tíma. Núverandi knattspyrnustjóri Chelsea, Antonio Conte, er einmitt í óvissu um hver framtíð hans er en það hefur verið mikið í umræðunni að hann fái ekki að halda áfram starfi á Stamford Bridge. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3. apríl 2018 16:00 Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge. 12. janúar 2018 07:00 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Eigandi Chelsea gat ekki verið viðstaddur þegar lið hans lyfti enska bikarnum um helgina því landvistarleyfi hans í Bretlandi er útrunnið. Landvistarleyfi Roman Abramovich rann út í apríl og því þurfti hann að snúa aftur til heimalandsins, Rússlands. Yfirvöld í Bretlandi hafa tekið sér óeðlilega langan tíma í endurnýjun leyfisins samkvæmt heimildum Independent, en þó var beiðni um nýtt leyfi ekki hafnað. Abramovich er 11. ríkasti maður Rússlands og á samkvæmt bandaríska blaðinu Forbes 10,8 milljarða bandaríkjadollara. Hann byggði upp ríkidæmi sitt á olíuiðnaði. Chelsea hefur verið í eigu Abramovich síðan 2003 og hefur hann eytt miklum fjármunum í uppbyggingu félagsins. Síðan Abramovich tók við hefur líftími knattspyrnustjóra hjá Chelsea styst til muna en þó hefur félagið unnið fimm Englandsmeistaratitla, fimm bikarmeistaratitla, þrjá deildarbikarmeistaratitla, Meistaradeild Evrópu og Evrópudeild UEFA á þeim tíma. Núverandi knattspyrnustjóri Chelsea, Antonio Conte, er einmitt í óvissu um hver framtíð hans er en það hefur verið mikið í umræðunni að hann fái ekki að halda áfram starfi á Stamford Bridge.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3. apríl 2018 16:00 Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge. 12. janúar 2018 07:00 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Messan: Held að Conte vonist eftir því að fá sparkið Staðan stjóra Chelsea, Antonio Conte, var rædd í Messunni og á þeim bænum sjá menn ekki fyrir sér að Ítalinn verði áfram í brúnni á Brúnni. 3. apríl 2018 16:00
Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge. 12. janúar 2018 07:00