Kane segir Englendinga hafa lært af tapinu gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2018 07:30 Gömlu samherjarnir hjá Tottenham berjast um boltann í leik Íslands og Englands á EM. vísir/getty Harry Kane, fyrirliði Englands, segir að Englendingar hafi engu að tapa á HM. Hann segir enga pressu sé á liðinu, England hafi ekki unnið stórmót í lengri tíma og segir leikmenn liðsins ætli að njóta þess að spila. „Við höfum átt mjög góð lið síðustu árin og þetta hefur ekki gengið nógu vel á stórmótum undanfarin ár,” sagði nýjasti fyrirliði Englendinga. „Við höfum ekki unnið stórmót síðustu 50 árin svo það skiptir ekki máli hversu góð liðin hafa farið, við höfum ekki verið nægilega góðir.” „Frá okkar sjónarhorni þá höfum við engu að tapa svo við förum þangað og ætlum að njóta þess að spila.” „Þetta er ótrúleg upplifun. Ég er viss um að við munum líta til baka á þetta mót þegar við erum hættir og muna eftir öllu, svo afhverju ekki að gefa allt sem þú átt?” sagði framherjinn snjalli. Að lokum var Kane spurður út í tapið gegn Íslandi á EM 2016 en Ísland sló út England í 16-liða úrslitunum eins og allir vita. Hann segir Englendinga hafa lært sína lexíu. „Við verðum að spila betur en þá. Við spiluðum ekki nógu vel og okkur var refsað. Þegar þú spilar á stórmótum geturðu ekki verið á 75% hraða. Þú þarft að gefa 110% í hvern einasta leik.” EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Harry Kane, fyrirliði Englands, segir að Englendingar hafi engu að tapa á HM. Hann segir enga pressu sé á liðinu, England hafi ekki unnið stórmót í lengri tíma og segir leikmenn liðsins ætli að njóta þess að spila. „Við höfum átt mjög góð lið síðustu árin og þetta hefur ekki gengið nógu vel á stórmótum undanfarin ár,” sagði nýjasti fyrirliði Englendinga. „Við höfum ekki unnið stórmót síðustu 50 árin svo það skiptir ekki máli hversu góð liðin hafa farið, við höfum ekki verið nægilega góðir.” „Frá okkar sjónarhorni þá höfum við engu að tapa svo við förum þangað og ætlum að njóta þess að spila.” „Þetta er ótrúleg upplifun. Ég er viss um að við munum líta til baka á þetta mót þegar við erum hættir og muna eftir öllu, svo afhverju ekki að gefa allt sem þú átt?” sagði framherjinn snjalli. Að lokum var Kane spurður út í tapið gegn Íslandi á EM 2016 en Ísland sló út England í 16-liða úrslitunum eins og allir vita. Hann segir Englendinga hafa lært sína lexíu. „Við verðum að spila betur en þá. Við spiluðum ekki nógu vel og okkur var refsað. Þegar þú spilar á stórmótum geturðu ekki verið á 75% hraða. Þú þarft að gefa 110% í hvern einasta leik.”
EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira