Ólafía Þórunn í 32. sæti Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2018 10:00 Ólafía í Texas í gær. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 32. sæti á Volunteers of America mótinu sem fór fram í Texas um helgina en slæmt veður hafa mikil áhrif á mótið. Einungis voru spilaðar 36 holur á mótinu en slæmt veður hafði mikil áhrif á mótið. Einungis voru spilaðir tveir hringir í stað fjögurra sem eru venjulega spilaðir. Ólafía spilaði frábært golf á fyrri hringnum sem var leikinn fyrir hádegi á laugardag og var í toppbaráttunni. Hún var á fimm höggum undir pari en þegar hún kláraði fyrri hringinn vissi hún ekki hvenær síðari hringurinn yrði spilaður. Það var svo ákveðið að spila síðari hringinn strax eftir hádegi en þegar fór að rökkva átti Ólafía eina holu eftir. Hún spilaði því 35 holur af 36 holumóti á einum degi en hún missti flugið á síðari níu, eðlilega, enda líklega einhver þreyta farin að segja til sín. Hún endaði síðari hringinn á þremur höggum yfir pari og endaði þar af leiðandi á tveimur höggum undir pari. Hún endar í 32. - 46. sæti og fær verðlaunafé fyrir árangur sinn. Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 32. sæti á Volunteers of America mótinu sem fór fram í Texas um helgina en slæmt veður hafa mikil áhrif á mótið. Einungis voru spilaðar 36 holur á mótinu en slæmt veður hafði mikil áhrif á mótið. Einungis voru spilaðir tveir hringir í stað fjögurra sem eru venjulega spilaðir. Ólafía spilaði frábært golf á fyrri hringnum sem var leikinn fyrir hádegi á laugardag og var í toppbaráttunni. Hún var á fimm höggum undir pari en þegar hún kláraði fyrri hringinn vissi hún ekki hvenær síðari hringurinn yrði spilaður. Það var svo ákveðið að spila síðari hringinn strax eftir hádegi en þegar fór að rökkva átti Ólafía eina holu eftir. Hún spilaði því 35 holur af 36 holumóti á einum degi en hún missti flugið á síðari níu, eðlilega, enda líklega einhver þreyta farin að segja til sín. Hún endaði síðari hringinn á þremur höggum yfir pari og endaði þar af leiðandi á tveimur höggum undir pari. Hún endar í 32. - 46. sæti og fær verðlaunafé fyrir árangur sinn.
Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira