Björk í fullum Utopiu skrúða Ritstjórn skrifar 10. apríl 2018 08:42 Björk umvafin flautuleikurunum sem eru með henni á sviðinu allan tímann. Myndir: Santiago Felipe Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt í Utopiu túrnum í Háskólabíó í gærkvöldi við góðar undirtektir. Björk bauð gestum upp á ævintýraheiminn Utopiu í öllu sínu veldi með fallegri sviðsmynd, búningum, og svo ekki sé minnst á flautuleikarana sem voru með henni á sviðinu allan tímann, þær Steinunn Vala Pálsdóttir Áshildur Haraldsdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir,Berglind María Tómasdóttir, Björg Brjánsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Bergur Þórisson var á básúnu og sá um rafhljóð sem og að ásláttarmeistarinn Manu Delago kom fram. Margrét Bjarnadóttir sá um kóreógrafíu og Heimir Sverrisson um leikmyndina. Næstu tónleikar eru á fimmtudaginn og af myndunum að dæma þá eiga gestir von á góðu. Myndirnar tók Santiago Felipe. Björk Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour
Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt í Utopiu túrnum í Háskólabíó í gærkvöldi við góðar undirtektir. Björk bauð gestum upp á ævintýraheiminn Utopiu í öllu sínu veldi með fallegri sviðsmynd, búningum, og svo ekki sé minnst á flautuleikarana sem voru með henni á sviðinu allan tímann, þær Steinunn Vala Pálsdóttir Áshildur Haraldsdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir,Berglind María Tómasdóttir, Björg Brjánsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Bergur Þórisson var á básúnu og sá um rafhljóð sem og að ásláttarmeistarinn Manu Delago kom fram. Margrét Bjarnadóttir sá um kóreógrafíu og Heimir Sverrisson um leikmyndina. Næstu tónleikar eru á fimmtudaginn og af myndunum að dæma þá eiga gestir von á góðu. Myndirnar tók Santiago Felipe.
Björk Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour