Ungar konur leituðu helst aðstoðar vegna ofbeldis Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. apríl 2018 13:34 Alls voru 74% mála sem lentu á borði Bjarkahlíðar í fyrra vegna heimilisofbeldis. Myndin er sviðsett. Vísir/Getty Um fimmhundruð ofbeldismál komið inná borð Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir fullorðna þolendur ofbeldis, á rúmu einu ári. Flest þeirra eru vegna heimilisofbeldis. Sérfræðingur á stöðinni segir að stærsti hópur þolenda séu ungar konur. Starfsemi Bjarkahlíðar hófst þann 1. febrúar á síðasta ári en þar er veittur stuðningur og ráðgjöf vegna ofbeldis. Á síðasta ári komu 316 ofbeldismál inná borð Bjarkahlíðar og það sem af er ári eru málin orðin hátt í tvöhundruð. Hafdís Inga Hinriksdóttir, félagsráðgjafi og sérfræðingur Bjarkarhlíðar segir að 74% málanna hafi verið vegna heimilisofbeldis á síðasta ári. Nákvæmar tölur liggi ekki fyrir það sem af er ári en stærsti hlutinn sé enn vegna heimilisofbeldis. Níu af hverjum tíu sem leita til Bjarkahlíðar eru konur. „Við erum að fá einstaklinga á öllum aldri en langstærsti hópurinn hjá okkur er á aldrinum 18 til 29 ára,“ segir Hafdís Inga.Klámvæðing hefur mikil áhrif og eltihrellar algengir Hún segir ástæðurnar fyrir því að fólk beiti ofbeldi af ýmsu tagi. „Við auðvitað vitum að ofbeldi getur af sér ofbeldi þannig að oft eru þetta kannski einstaklingar sem þekkja ekki neitt annað en svo er líka okkar tilfinning að klámvæðingin sé að hafa ansi mikil áhrif,“ segir hún. Ofbeldið lýsi sér á margan hátt en eitt standi þó uppúr. „Við erum að sjá mjög mikið af eltihrellum þar sem er hreinlega verið að ofsækja fólk, jafnvel eftir að sambandi lýkur,“ segir Hafdís Inga. Tengdar fréttir Þolandi mansals leitaði í Bjarkahlíð Bjarkahlíð tók til starfa í mars á þessu ári. 26. apríl 2017 07:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Um fimmhundruð ofbeldismál komið inná borð Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir fullorðna þolendur ofbeldis, á rúmu einu ári. Flest þeirra eru vegna heimilisofbeldis. Sérfræðingur á stöðinni segir að stærsti hópur þolenda séu ungar konur. Starfsemi Bjarkahlíðar hófst þann 1. febrúar á síðasta ári en þar er veittur stuðningur og ráðgjöf vegna ofbeldis. Á síðasta ári komu 316 ofbeldismál inná borð Bjarkahlíðar og það sem af er ári eru málin orðin hátt í tvöhundruð. Hafdís Inga Hinriksdóttir, félagsráðgjafi og sérfræðingur Bjarkarhlíðar segir að 74% málanna hafi verið vegna heimilisofbeldis á síðasta ári. Nákvæmar tölur liggi ekki fyrir það sem af er ári en stærsti hlutinn sé enn vegna heimilisofbeldis. Níu af hverjum tíu sem leita til Bjarkahlíðar eru konur. „Við erum að fá einstaklinga á öllum aldri en langstærsti hópurinn hjá okkur er á aldrinum 18 til 29 ára,“ segir Hafdís Inga.Klámvæðing hefur mikil áhrif og eltihrellar algengir Hún segir ástæðurnar fyrir því að fólk beiti ofbeldi af ýmsu tagi. „Við auðvitað vitum að ofbeldi getur af sér ofbeldi þannig að oft eru þetta kannski einstaklingar sem þekkja ekki neitt annað en svo er líka okkar tilfinning að klámvæðingin sé að hafa ansi mikil áhrif,“ segir hún. Ofbeldið lýsi sér á margan hátt en eitt standi þó uppúr. „Við erum að sjá mjög mikið af eltihrellum þar sem er hreinlega verið að ofsækja fólk, jafnvel eftir að sambandi lýkur,“ segir Hafdís Inga.
Tengdar fréttir Þolandi mansals leitaði í Bjarkahlíð Bjarkahlíð tók til starfa í mars á þessu ári. 26. apríl 2017 07:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Þolandi mansals leitaði í Bjarkahlíð Bjarkahlíð tók til starfa í mars á þessu ári. 26. apríl 2017 07:00
102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30