Áslaug Arna ætlar ekki í slaginn við Þórdísi Þórdís Valsdóttir skrifar 24. febrúar 2018 13:35 Áslaugu Örnu líst vel á framboð Þórdísar Kolbrúnar í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Eyþór Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. Þetta sagði hún í Vikulokunum á Rás 1 í morgun. Áslaug Arna hefur gegnt stöðu varaformanns frá því Ólöf Nordal féll frá í febrúar á síðasta ári. „Þegar ég tók við sem starfandi varaformaður fram að næsta landsfundi þá tók ég það nú fram að ég ætlaði ekki að gefa kost á mér sem varaformaður heldur hyggst gefa kost á mér aftur sem ritari Sjálfstæðisflokksins. Þetta hafa auðvitað verið nokkuð óvenjuleg ár þegar maður hefur verið ritari. Það hafa verið tvennar Alþingiskosningar og við misstum okkar öflugustu stjórnmálakonu þannig að mig langar mikið að halda áfram að sinna því starfi,“ segir Áslaug Arna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, ferðamála- og nýsköpunarráðherra tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum. Áslaug segir að henni lítist vel á framboð Þórdísar Kolbrúnar. „Það er alltaf gleðilegt þegar svona gott fólk er tilbúið að gefa kost á sér í trúnaðarstörf fyrir Sjálfstæðisflokkinn,“ segir Áslaug Arna. Áslaug Arna telur að Þórdís muni fá mótframboð. „Það er ólíklegt þegar það er laus staða í forystu sjálfstæðisflokksins að ekki sé tekist á um hana. Ég myndi telja að það væri líklegra en ekki, en það er aldrei að vita,“ segir Áslaug Arna. Stj.mál Tengdar fréttir Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og starfandi varaformaður ætlar ekki að gefa kost á sér sem varaformaður flokksins á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í mars. Þetta sagði hún í Vikulokunum á Rás 1 í morgun. Áslaug Arna hefur gegnt stöðu varaformanns frá því Ólöf Nordal féll frá í febrúar á síðasta ári. „Þegar ég tók við sem starfandi varaformaður fram að næsta landsfundi þá tók ég það nú fram að ég ætlaði ekki að gefa kost á mér sem varaformaður heldur hyggst gefa kost á mér aftur sem ritari Sjálfstæðisflokksins. Þetta hafa auðvitað verið nokkuð óvenjuleg ár þegar maður hefur verið ritari. Það hafa verið tvennar Alþingiskosningar og við misstum okkar öflugustu stjórnmálakonu þannig að mig langar mikið að halda áfram að sinna því starfi,“ segir Áslaug Arna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, ferðamála- og nýsköpunarráðherra tilkynnti í dag að hún hafi ákveðið að bjóða sig fram til varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum. Áslaug segir að henni lítist vel á framboð Þórdísar Kolbrúnar. „Það er alltaf gleðilegt þegar svona gott fólk er tilbúið að gefa kost á sér í trúnaðarstörf fyrir Sjálfstæðisflokkinn,“ segir Áslaug Arna. Áslaug Arna telur að Þórdís muni fá mótframboð. „Það er ólíklegt þegar það er laus staða í forystu sjálfstæðisflokksins að ekki sé tekist á um hana. Ég myndi telja að það væri líklegra en ekki, en það er aldrei að vita,“ segir Áslaug Arna.
Stj.mál Tengdar fréttir Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Sjá meira
Þórdís vill verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins Þórdís greinir frá þessu í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. 24. febrúar 2018 08:32