Fréttablaðið opnar vefmiðil Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 15. febrúar 2018 11:00 Blaðamaður vinnur nýja frétt á frettabladid.is. Vísir/Stefán Fréttablaðið hefur opnað nýjan fréttamiðil, frettabladid.is. Er það lifandi fjölmiðill og glæný viðbót við íslenska fjölmiðlaflóru. Allar fréttir blaðsins birtast á vefnum á morgnana og blaðamenn standa vaktina á vefnum frá morgni til kvölds. Fréttablaðið er mest lesna dagblað landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanlegan og vandaðan fréttaflutning og lýtur vefmiðillinn sömu ritstjórnarreglum og markmiðum. „Við erum himinlifandi með þessa nýju viðbót. Frábært teymi hönnuða, forritara og blaðamanna hefur í sameiningu unnið að uppsetningu og hönnun vefsins. Fréttablaðið.is er afar vandaður og aðgengilegur fjölmiðill og við hlökkum mjög til framhaldsins,“ segir Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, og bendir á að margt sé fram undan. „Minningargreinar hafa hingað til ekki verið nægilega aðgengilegar lesendum. Við munum því bjóða fólki að senda greinar inn á vefinn, án endurgjalds. Einnig höfum við opnað nýjan fasteignavef; fasteignir.frettabladid.is. Þetta er aðeins hluti nýjunga sem boðið verður upp á.“ Fréttablaðið.is er skipað öflugri og sjálfstæðri ritstjórn. Sunna Karen Sigurþórsdóttir er ritstjóri vefsins. Hún er ánægð með hvernig til hefur tekist. „Ritstjórnin er virkilega öflug og skipuð afar vönduðum blaðamönnum. Við hlökkum öll til komandi tíma,“ segir Sunna. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra opnar vefinn formlega klukkan 11.30 í dag. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira
Fréttablaðið hefur opnað nýjan fréttamiðil, frettabladid.is. Er það lifandi fjölmiðill og glæný viðbót við íslenska fjölmiðlaflóru. Allar fréttir blaðsins birtast á vefnum á morgnana og blaðamenn standa vaktina á vefnum frá morgni til kvölds. Fréttablaðið er mest lesna dagblað landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanlegan og vandaðan fréttaflutning og lýtur vefmiðillinn sömu ritstjórnarreglum og markmiðum. „Við erum himinlifandi með þessa nýju viðbót. Frábært teymi hönnuða, forritara og blaðamanna hefur í sameiningu unnið að uppsetningu og hönnun vefsins. Fréttablaðið.is er afar vandaður og aðgengilegur fjölmiðill og við hlökkum mjög til framhaldsins,“ segir Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, og bendir á að margt sé fram undan. „Minningargreinar hafa hingað til ekki verið nægilega aðgengilegar lesendum. Við munum því bjóða fólki að senda greinar inn á vefinn, án endurgjalds. Einnig höfum við opnað nýjan fasteignavef; fasteignir.frettabladid.is. Þetta er aðeins hluti nýjunga sem boðið verður upp á.“ Fréttablaðið.is er skipað öflugri og sjálfstæðri ritstjórn. Sunna Karen Sigurþórsdóttir er ritstjóri vefsins. Hún er ánægð með hvernig til hefur tekist. „Ritstjórnin er virkilega öflug og skipuð afar vönduðum blaðamönnum. Við hlökkum öll til komandi tíma,“ segir Sunna. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra opnar vefinn formlega klukkan 11.30 í dag.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Sjá meira