Gul viðvörun um allt land Elín Margrét Böðvarsdóttir og Hulda Hólmkelsdóttir skrifa 18. febrúar 2018 12:05 Veðrið nær hámarki seinnipartinn eða í kvöld. Skjáskot Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir búast megi við suðaustan hvassviðri eða stormi undir kvöld á Suður- og Vesturlandi. „Hlýnar með rigningu á láglendi. Ráðlegt er að huga að því að rigningar- og leysingarvatn komist sína leið í fráveitukerfi til að fyrirbyggja vatnstjón.“ Veðrið nær hámarki seinnipartinn eða í kvöld og ættu ferðalangar að huga vel að veðri og færð áður en lagt er af stað. Teitur Arason er vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Eftir rólegan dag í gær þá er lægð að nálgast landið og hún sendir til okkar skil með stormi,“ segir Teitur Arason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Þetta er svona ósköp venjulegur vetrarstormur með hláku og ekkert óvenjulegt veður í sjálfu sér en engu að síður getur það haft truflandi áhrif á samfélagið og þá sér í lagi samgöngur.“Gæti truflað flugsamgöngur Það getur því borgað sig að fylgjast vel með upplýsingum um færð á vegum, einkum á fjallvegum, á vef vegagerðarinnar. Vegna mikils hvassviðris um kvöldmatarleytið og þar til um miðnætti kann að vera að flugsamgöngur fari eitthvað úr skorðum en samkvæmt upplýsingum frá ISAVIA er búist við að vindur fari yfir 50 hnúta um níuleytið. Það þýðir að ekki verður hægt að leggja landganga að flugstöðvarbyggingunni á meðan veðrið gengur yfir. Flugfarþegar ættu því að fylgjast vel með hugsanlegum töfum en það er ákvörðun hvers flugfélags hvort flugum verði seinkað. Veður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir búast megi við suðaustan hvassviðri eða stormi undir kvöld á Suður- og Vesturlandi. „Hlýnar með rigningu á láglendi. Ráðlegt er að huga að því að rigningar- og leysingarvatn komist sína leið í fráveitukerfi til að fyrirbyggja vatnstjón.“ Veðrið nær hámarki seinnipartinn eða í kvöld og ættu ferðalangar að huga vel að veðri og færð áður en lagt er af stað. Teitur Arason er vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Eftir rólegan dag í gær þá er lægð að nálgast landið og hún sendir til okkar skil með stormi,“ segir Teitur Arason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Þetta er svona ósköp venjulegur vetrarstormur með hláku og ekkert óvenjulegt veður í sjálfu sér en engu að síður getur það haft truflandi áhrif á samfélagið og þá sér í lagi samgöngur.“Gæti truflað flugsamgöngur Það getur því borgað sig að fylgjast vel með upplýsingum um færð á vegum, einkum á fjallvegum, á vef vegagerðarinnar. Vegna mikils hvassviðris um kvöldmatarleytið og þar til um miðnætti kann að vera að flugsamgöngur fari eitthvað úr skorðum en samkvæmt upplýsingum frá ISAVIA er búist við að vindur fari yfir 50 hnúta um níuleytið. Það þýðir að ekki verður hægt að leggja landganga að flugstöðvarbyggingunni á meðan veðrið gengur yfir. Flugfarþegar ættu því að fylgjast vel með hugsanlegum töfum en það er ákvörðun hvers flugfélags hvort flugum verði seinkað.
Veður Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira