Philip Green vill selja Topshop Ólöf Skaftadóttir skrifar 19. febrúar 2018 06:00 Phillip Green og Kate Moss á góðri stund. Vísir/Getty Sir Philip Green, eigandi Arcadia Group sem meðal annars á verslunina Topshop, er sagður í viðræðum við Shandong Ruyi, kínverskt fyrirtæki, um að selja allt eða að minnsta kosti einhvern hluta af eignasafni Arcadia, eftir því sem breski miðillinn Sunday Times kemst næst. Shandong Ruyi hefur undanfarið hefur verið að hasla sér völl í tískugeiranum í Evrópu, Eignasafn Arcadia telur um 2.800 verslanir um heiminn, meðal annars þekkt merki á borð við Dorothy Perkins, Miss Selfridge og Burton. 26.000 einstaklingar starfa í verslunum Arcadia. Topshop, sem er þekktasta eign Arcadia, hefur undanfarið átt á brattann að sækja í harðnandi samkeppni við vefverslanir á borð við Asos og Boohoo.com. Ekkert kemur fram í frétt Sunday Times um mögulegt kaupverð. Tengdar fréttir Hagar loka Topshop á Íslandi Stjórnendur verslunarfyrirtækisins Haga hafa ákveðið að loka verslunum Topshop á Íslandi. Þetta staðfestir Finnur Árnason, forstjóri Haga, í samtali við Vísi. 23. febrúar 2017 12:52 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Sir Philip Green, eigandi Arcadia Group sem meðal annars á verslunina Topshop, er sagður í viðræðum við Shandong Ruyi, kínverskt fyrirtæki, um að selja allt eða að minnsta kosti einhvern hluta af eignasafni Arcadia, eftir því sem breski miðillinn Sunday Times kemst næst. Shandong Ruyi hefur undanfarið hefur verið að hasla sér völl í tískugeiranum í Evrópu, Eignasafn Arcadia telur um 2.800 verslanir um heiminn, meðal annars þekkt merki á borð við Dorothy Perkins, Miss Selfridge og Burton. 26.000 einstaklingar starfa í verslunum Arcadia. Topshop, sem er þekktasta eign Arcadia, hefur undanfarið átt á brattann að sækja í harðnandi samkeppni við vefverslanir á borð við Asos og Boohoo.com. Ekkert kemur fram í frétt Sunday Times um mögulegt kaupverð.
Tengdar fréttir Hagar loka Topshop á Íslandi Stjórnendur verslunarfyrirtækisins Haga hafa ákveðið að loka verslunum Topshop á Íslandi. Þetta staðfestir Finnur Árnason, forstjóri Haga, í samtali við Vísi. 23. febrúar 2017 12:52 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hagar loka Topshop á Íslandi Stjórnendur verslunarfyrirtækisins Haga hafa ákveðið að loka verslunum Topshop á Íslandi. Þetta staðfestir Finnur Árnason, forstjóri Haga, í samtali við Vísi. 23. febrúar 2017 12:52