Ný Top Gear sería hefst 3. mars Finnur Thorlacius skrifar 9. febrúar 2018 11:44 Chris Harris, Matt LeBlanc og Rory Ried. Svo virðist sem vinsældir Top Gear bílaþáttarins sé aftur á uppleið undir stjórn Chris Harris, Matt LeBlanc og Rory Ried. Eftir brotthvarf þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May og innkomu Chris Evans döluðu vinsældir þáttarins verulega, en fá nú aukið áhorf með nýjum þáttastjórnendum. Aðdáendur þáttanna með þessum nýju stjórnendum ættu að fara að hlakka til því ný sería af þáttunum hefst 3. mars á BBC og BBC America. BBC er strax farið að hita upp mannskapinn með kynningarstiklum eins og hér sést. Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir
Svo virðist sem vinsældir Top Gear bílaþáttarins sé aftur á uppleið undir stjórn Chris Harris, Matt LeBlanc og Rory Ried. Eftir brotthvarf þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May og innkomu Chris Evans döluðu vinsældir þáttarins verulega, en fá nú aukið áhorf með nýjum þáttastjórnendum. Aðdáendur þáttanna með þessum nýju stjórnendum ættu að fara að hlakka til því ný sería af þáttunum hefst 3. mars á BBC og BBC America. BBC er strax farið að hita upp mannskapinn með kynningarstiklum eins og hér sést.
Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir