Keppni hefst aftur á Bahamas Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. janúar 2018 15:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og kollegar hennar fá ekkert draumaveður á Paradísareyju. mynd/golf.is/gabe roux Keppni mun hefjast að nýju á Pure Silk LPGA mótinu nú klukkan 16:15, en ekkert hefur verið spilað á mótinu í rúman sólarhring vegna veðurs. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun því hefja leik á öðrum hring mótsins í kvöld, en uppfærður rástími hennar er klukkan hálf 8. Mótið hefur verið stytt um einn hring, er aðeins 54 holur. Þegar keppni var hætt í gær var niðurskurðarlínan við 4 yfir pari, sem er einmitt skorið sem Ólafía er á. Eins og er myndi hún því rétt sleppa við niðurskurð. Efstu konur eru á fjórum höggum undir pari, því gæti vel verið að Ólafía nái að stökkva hátt upp listan spili hún vel á öðrum hring. Áætlað er að útsending frá mótinu hefjist á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20:00 Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppni mun hefjast að nýju á Pure Silk LPGA mótinu nú klukkan 16:15, en ekkert hefur verið spilað á mótinu í rúman sólarhring vegna veðurs. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun því hefja leik á öðrum hring mótsins í kvöld, en uppfærður rástími hennar er klukkan hálf 8. Mótið hefur verið stytt um einn hring, er aðeins 54 holur. Þegar keppni var hætt í gær var niðurskurðarlínan við 4 yfir pari, sem er einmitt skorið sem Ólafía er á. Eins og er myndi hún því rétt sleppa við niðurskurð. Efstu konur eru á fjórum höggum undir pari, því gæti vel verið að Ólafía nái að stökkva hátt upp listan spili hún vel á öðrum hring. Áætlað er að útsending frá mótinu hefjist á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20:00
Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira