Einn elsti köttur landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. janúar 2018 20:39 Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. Hér erum við að tala um Kleópötru, einn elsta ef ekki elsta kött landsins sem fagnar tuttugu og eins árs afmæli sínu eftir tvo mánuði. Það er á bænum Vorsabæ II hjá Stefaníu og Birni í Skeiða og Gnúpverjahreppi sem Kleópatra býr. Hún er hálf norsk og hálf íslensk. Sökum aldurs heldur Kleópatra sig mest inn á heimilinu. Hún verður 21 árs í lok mars en það þýðir að ef hún væri maður þá væri hún að detta í það að verða 100 ára. Kisa fær alltaf afmælisveislu á afmælisdaginn sinn þar fjölskylda og vinir koma saman og fagna hverju ári hennar. „Hún er bara vel á sig komin og bara sefur mjög mikið yfir daginn. Drekkur mikið vatn og fær sér alltaf að borða og svona,“ segir Sigurbjörg Bára. „Hún er með kröfur um hvernig mat hún vill fá.“ Sigurbjörg segir Kleópötru hafa verið frjósama í gegnum árin og hún eigi afkomendur út um allt land sem séu myndarlegir kettir í dag.Veistu um eldri kött á Íslandi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Dýr Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira
Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. Hér erum við að tala um Kleópötru, einn elsta ef ekki elsta kött landsins sem fagnar tuttugu og eins árs afmæli sínu eftir tvo mánuði. Það er á bænum Vorsabæ II hjá Stefaníu og Birni í Skeiða og Gnúpverjahreppi sem Kleópatra býr. Hún er hálf norsk og hálf íslensk. Sökum aldurs heldur Kleópatra sig mest inn á heimilinu. Hún verður 21 árs í lok mars en það þýðir að ef hún væri maður þá væri hún að detta í það að verða 100 ára. Kisa fær alltaf afmælisveislu á afmælisdaginn sinn þar fjölskylda og vinir koma saman og fagna hverju ári hennar. „Hún er bara vel á sig komin og bara sefur mjög mikið yfir daginn. Drekkur mikið vatn og fær sér alltaf að borða og svona,“ segir Sigurbjörg Bára. „Hún er með kröfur um hvernig mat hún vill fá.“ Sigurbjörg segir Kleópötru hafa verið frjósama í gegnum árin og hún eigi afkomendur út um allt land sem séu myndarlegir kettir í dag.Veistu um eldri kött á Íslandi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Dýr Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira