Innlent

Bein útsending: Íbúafundur um Borgarlínu

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Mögulegt útlit stoppistöðva Borgarlínunnar.
Mögulegt útlit stoppistöðva Borgarlínunnar. Mynd/SSH
Í dag klukkan 17:00 verður fyrsti opni íbúa- og kynningarfundurinn um verkefnið Borgarlínuna á höfuðborgarsvæðinu haldin í Hafnarborg í Hafnarfirði.

Hrafnkell Á. Proppé svæðisskipulagsstjóri mun halda erindi ásamt Ólöfu Kristjánsdóttur verkfræðingi og fagstjóra samgöngu hjá verkfræðistofunni Mannvit.

Kynnt verður hið nýja kerfi almenningssamgangna sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu undirbúa ásamt skýrslu Mannvits um úttekt á göturými.

Horfa má á beina útsendingu frá fundinum hér að neðan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×