Húsbændur hoppuðu á öðrum fæti í annarri buxnaskálminni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. janúar 2018 20:30 Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Vísir Þótt Íslendingar hafi frá fornu fari viðhaft þann sið að þreygja þorra lagðist siðurinn sennilega af um tíma að sögn þjóðfræðings. Í dag er haldið upp á bóndadaginn venju samkvæmt á fyrsta degi þorra en sitt sýnist hverjum um þorramatinn. Löngum hefur tíðkast að húsmæður geri vel við bónda sinn á bóndadaginn, til dæmis með góðum mat, enda var matur oft af skornum skammti yfir hörðustu vetrarmánuðina hér áður fyrr. Þótt enn sé haldið upp bóndadaginn virðist þó sem sumir siðir tíðkist ekki lengur. „Það voru nú ýmsir æslasiðir líka sem tengdust þorrakomunni, bóndinn átti til dæmis að hoppa á öðrum fæti í kringum húsið í annarri buxnaskálminni, þannig að það er greinilegt að menn hafa nú séð ástæðu til þess að hafa gleði og galskap, kannski til að stytta sér stundir áharðasta vetrarmánuðinum, þeir að minnsta kosti mistu ekki húmorinn á þorra,“ segir Ólína Þorvarðardóttir þjóðfræðingur í samtali við Stöð 2. Að sögn Ólínu er þorrinn gamall veðravættur sem sennilega hefur lengi verið blíðkaður. „Ég held að við höfum frá fornu fari viðhaft þennan sið en hann lagðist af um tíma og hans verður í rauninni ekkert mikið vart íheimildum fyrr en er komið fram á 19. öld,“ segir Ólína. Þá hafi aftur orðið vinsælt meðal heldri manna og stúdenta í Kaupmannahöfn að halda upp á þorra með gleðskap, mat og drykk. Veitingastaðurinn Naustið hafi svo brotið blað árið 1958 með því að bjóða upp á þorramat en síðan hafi þorrablót verið órjúfanlegur þáttur í matarmenningu Íslendinga. Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Þótt Íslendingar hafi frá fornu fari viðhaft þann sið að þreygja þorra lagðist siðurinn sennilega af um tíma að sögn þjóðfræðings. Í dag er haldið upp á bóndadaginn venju samkvæmt á fyrsta degi þorra en sitt sýnist hverjum um þorramatinn. Löngum hefur tíðkast að húsmæður geri vel við bónda sinn á bóndadaginn, til dæmis með góðum mat, enda var matur oft af skornum skammti yfir hörðustu vetrarmánuðina hér áður fyrr. Þótt enn sé haldið upp bóndadaginn virðist þó sem sumir siðir tíðkist ekki lengur. „Það voru nú ýmsir æslasiðir líka sem tengdust þorrakomunni, bóndinn átti til dæmis að hoppa á öðrum fæti í kringum húsið í annarri buxnaskálminni, þannig að það er greinilegt að menn hafa nú séð ástæðu til þess að hafa gleði og galskap, kannski til að stytta sér stundir áharðasta vetrarmánuðinum, þeir að minnsta kosti mistu ekki húmorinn á þorra,“ segir Ólína Þorvarðardóttir þjóðfræðingur í samtali við Stöð 2. Að sögn Ólínu er þorrinn gamall veðravættur sem sennilega hefur lengi verið blíðkaður. „Ég held að við höfum frá fornu fari viðhaft þennan sið en hann lagðist af um tíma og hans verður í rauninni ekkert mikið vart íheimildum fyrr en er komið fram á 19. öld,“ segir Ólína. Þá hafi aftur orðið vinsælt meðal heldri manna og stúdenta í Kaupmannahöfn að halda upp á þorra með gleðskap, mat og drykk. Veitingastaðurinn Naustið hafi svo brotið blað árið 1958 með því að bjóða upp á þorramat en síðan hafi þorrablót verið órjúfanlegur þáttur í matarmenningu Íslendinga.
Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira