Keypti 65 þúsund króna vínflösku fyrir Mourinho Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. desember 2017 18:00 Lee Johnson, stjóri Bristol City. Vísir/Getty Bristol City, sem leikur í ensku B-deildinni, mætir í kvöld stórliði Manchester United á heimavelli sínum í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Óhætt er að segja að Lee Johnson, stjóri Bristol City, sé spenntur fyrir leiknum. Bristol City hefur beðið lengi eftir tækifæri að fá að spila við eitt af stóru liðunum á Englandi og það kemur loksins í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá Bristol City og er líklegur til að vera í byrjunarliðinu. Johnson, sem er 36 ára, er mikill aðdáandi Mourinho og vonast eftir því að fá að setjast niður og spjalla við Mourinho eftir leik. Sjá einnig: Góð tilbreyting að mæta Manchester United „Ég vona það,“ sagði hann spurður hvort hann vonaðast til þess að hitta Mourinho eftir leik. „Ég eyddi 450 pundum [65 þúsund krónum] í vínflösku!“ „Ég þurfti að brjóta sparibaukinn hjá litlu stelpunni minni. Það er verið að fljúga með flöskuna sérstaklega frá Portúgal,“ sagði hann í léttum dúr. „Það væri frábært að fá að spjalla við hann og spyrja hann spjörunum úr. Jose er í miklum metum hjá mér. Ég hef lesið allar bækurnar og horft á allar æfingar sem hægt er að horfa á. Ég hef líka stúderað viðtölin hans.“ „Hann náði svipað langt sem leikmaður og ég gerði og vonandi mun ég ná að koma Bristol City í hæstu hæðir,“ sagði Johnson. Enski boltinn Tengdar fréttir Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8. desember 2017 21:57 Hörður og félagar unnu fjórða leikinn í röð | Langþráður heimasigur Sunderland Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag en á sama tíma vann Sunderland fyrsta sigur sinn á heimavelli í tæpt ár. 16. desember 2017 17:00 Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 20. desember 2017 06:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Bristol City, sem leikur í ensku B-deildinni, mætir í kvöld stórliði Manchester United á heimavelli sínum í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Óhætt er að segja að Lee Johnson, stjóri Bristol City, sé spenntur fyrir leiknum. Bristol City hefur beðið lengi eftir tækifæri að fá að spila við eitt af stóru liðunum á Englandi og það kemur loksins í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá Bristol City og er líklegur til að vera í byrjunarliðinu. Johnson, sem er 36 ára, er mikill aðdáandi Mourinho og vonast eftir því að fá að setjast niður og spjalla við Mourinho eftir leik. Sjá einnig: Góð tilbreyting að mæta Manchester United „Ég vona það,“ sagði hann spurður hvort hann vonaðast til þess að hitta Mourinho eftir leik. „Ég eyddi 450 pundum [65 þúsund krónum] í vínflösku!“ „Ég þurfti að brjóta sparibaukinn hjá litlu stelpunni minni. Það er verið að fljúga með flöskuna sérstaklega frá Portúgal,“ sagði hann í léttum dúr. „Það væri frábært að fá að spjalla við hann og spyrja hann spjörunum úr. Jose er í miklum metum hjá mér. Ég hef lesið allar bækurnar og horft á allar æfingar sem hægt er að horfa á. Ég hef líka stúderað viðtölin hans.“ „Hann náði svipað langt sem leikmaður og ég gerði og vonandi mun ég ná að koma Bristol City í hæstu hæðir,“ sagði Johnson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8. desember 2017 21:57 Hörður og félagar unnu fjórða leikinn í röð | Langþráður heimasigur Sunderland Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag en á sama tíma vann Sunderland fyrsta sigur sinn á heimavelli í tæpt ár. 16. desember 2017 17:00 Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 20. desember 2017 06:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8. desember 2017 21:57
Hörður og félagar unnu fjórða leikinn í röð | Langþráður heimasigur Sunderland Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag en á sama tíma vann Sunderland fyrsta sigur sinn á heimavelli í tæpt ár. 16. desember 2017 17:00
Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 20. desember 2017 06:00