Mourinho sagði Hörð Björgvin og félaga heppna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. desember 2017 08:00 Jose Mourinho á leiknum í gær. Vísir/Getty „Lið úr neðri deildunum vann. Þetta var stór dagur fyrir þá,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Manchester United, eftir tap liðsins gegn Bristol City í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. Bristol City vann óvæntan 2-1 sigur á ríkjandi meisturum United í gærkvöldi og mætir Manchester City, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, í undanúrslitunum. Korey Smith skoraði dramatískt sigurmark Bristol í uppbótartíma leiksins. „Þeir [leikmenn Bristol City] voru heppnir en þeir börðust líka fyrir heppninni. Það voru allir að bíða eftir markinu frá okkur þannig að þeir voru heppnir. Við skutum tvisvar í stöng.“ „En þeir spiluðu frábærlega og börðust eins og um leik lífsins væri að ræða sem hann var líklega. Þetta var fallegur dagur fyrir knattspyrnuna.“ Mourinho gerði tíu breytingar á byrjunarliði sínu frá síðasta leik og sagði að þeir leikmenn sem fengu tækifærið í gær hafi ekki nýtt það nægilega vel. „Staðreyndin er sú að leikmennirnir sem voru inni á vellinum í kvöld spiluðu ekki í síðasta leik. Þeir munum ekki spila í næsta leik. Ég tel að þeir hafi líka glatað tækifæri til að spila í undanúrslitum og fá tvo leiki til viðbótar,“ sagði Mourinho enn fremur. Enski boltinn Tengdar fréttir Hörður Björgvin mætir Man City Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fá verðugt verkefni í undanúrslitum enska deildarbikarsins, en þeir drógust gegn liði Manchester City. 20. desember 2017 22:30 Dramatískar lokamínútur tryggðu Bristol sigur á United Bristol City fer í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir að hafa unnið meistara síðasta árs, Manchester United, í 8-liða úrslitunum. Chelsea fer með þeim í undanúrslitin eftir sigur á Bournemouth. 20. desember 2017 22:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
„Lið úr neðri deildunum vann. Þetta var stór dagur fyrir þá,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Manchester United, eftir tap liðsins gegn Bristol City í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. Bristol City vann óvæntan 2-1 sigur á ríkjandi meisturum United í gærkvöldi og mætir Manchester City, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, í undanúrslitunum. Korey Smith skoraði dramatískt sigurmark Bristol í uppbótartíma leiksins. „Þeir [leikmenn Bristol City] voru heppnir en þeir börðust líka fyrir heppninni. Það voru allir að bíða eftir markinu frá okkur þannig að þeir voru heppnir. Við skutum tvisvar í stöng.“ „En þeir spiluðu frábærlega og börðust eins og um leik lífsins væri að ræða sem hann var líklega. Þetta var fallegur dagur fyrir knattspyrnuna.“ Mourinho gerði tíu breytingar á byrjunarliði sínu frá síðasta leik og sagði að þeir leikmenn sem fengu tækifærið í gær hafi ekki nýtt það nægilega vel. „Staðreyndin er sú að leikmennirnir sem voru inni á vellinum í kvöld spiluðu ekki í síðasta leik. Þeir munum ekki spila í næsta leik. Ég tel að þeir hafi líka glatað tækifæri til að spila í undanúrslitum og fá tvo leiki til viðbótar,“ sagði Mourinho enn fremur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hörður Björgvin mætir Man City Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fá verðugt verkefni í undanúrslitum enska deildarbikarsins, en þeir drógust gegn liði Manchester City. 20. desember 2017 22:30 Dramatískar lokamínútur tryggðu Bristol sigur á United Bristol City fer í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir að hafa unnið meistara síðasta árs, Manchester United, í 8-liða úrslitunum. Chelsea fer með þeim í undanúrslitin eftir sigur á Bournemouth. 20. desember 2017 22:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Hörður Björgvin mætir Man City Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City fá verðugt verkefni í undanúrslitum enska deildarbikarsins, en þeir drógust gegn liði Manchester City. 20. desember 2017 22:30
Dramatískar lokamínútur tryggðu Bristol sigur á United Bristol City fer í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir að hafa unnið meistara síðasta árs, Manchester United, í 8-liða úrslitunum. Chelsea fer með þeim í undanúrslitin eftir sigur á Bournemouth. 20. desember 2017 22:00