Mun Gylfi refsa sínu gamla liði? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. desember 2017 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson verður í sviðsljósinu í kvöld þegar hann mætir á sinn gamla heimavöll í Wales, þegar Swansea tekur á móti Everton. Gylfi fór eins og frægt er til Everton í sumar fyrir 45 milljónir punda og varð um leið dýrasti leikmaður félagsins. Hann byrjaði af krafti með marki frá miðju í Evrópuleik gegn Hajduk Split en átti erfitt uppdráttar framan af tímabili í ensku úrvalsdeildinni, rétt eins og aðrir leikmenn Everton.Sjá einnig:Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Svo illa gekk að Ronald Koeman var látinn fara og Sam Allardyce ráðinn í hans stað. Everton hefur undir hans stjórn spilað betur, fengið tíu stig af tólf mögulegum í síðustu leikjum og náð að lyfta sér um leið úr fallslagnum og upp í miðja deild. Sam Allardyce segir að staða Gylfa sé skiljanleg. Hann fékk ekkert undirbúningstímabil í sumar og var lengi í sviðsljósinu vegna yfirvofandi félagaskipta sinna til Everton, sem tók mjög langan tíma að fá í gegn. Þá sé allt annað mál að spila fyrir Everton en Swansea.Gylfi Þór.Vísir/GettyKrafan meiri hjá Everton„Með fullri virðingu fyrir Swansea. En hjá Everton ertu að spila á mun stærra sviði. Maður verður að vera með sterkari bein því krafan um að spila vel er stærri hjá Everton,“ sagði Allardyce. Adam Bate, sérfræðingur Sky Sports, skoðar stöðu Gylfa hjá Everton og stöðu Swansea án Gylfa í ítarlegri úttekt sem birtist í dag. Sjá einnig: Gylfi: Það kom neisti með Allardyce sem ég hlakka til að starfa með Swansea situr í neðsta sæti ensku deildarinnar og er því í sömu vandræðum og liðið var í stærstan hluta síðasta tímabils. Munurinn er hins vegar sá að Gylfi leysti félagið úr snörunni á vormánuðum en félaginu hefur gengið illa að finna verðugan eftirmann hans. Eftirmaður Gylfa ekki fundinn Bate bendir á að Swansea sé búið að skora aðeins níu mörk í ár en á þessum tímapunkti í fyrra var Gylfi kominn með fimm mörk og fimm stoðsendingar fyrir hvítklæddu svanina. Renato Sanches, sem kom í haust sem lánsmaður frá Bayern München, hefur helst unnið sér það til frægðar að gefa á auglýsingaskilti í leik gegn Chelsea í síðasta mánuði. Hann hefur ekki enn skorað fyrir Swansea í deildinni, né heldur gefið stoðsendingu. Bate fjallar einnig um föstu leikatriðin hans Gylfa, sem Swansea saknar sárt, sem og hvernig Everton getur nýtt sér þau enn betur en liðið hefur gert hingað til á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá myndband um leikinn í kvöld sem hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00 „Líklega besti leikur Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson er að hjálpa til við að snúa við gengi Everton í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2017 12:00 Klopp: Gylfi fæddur í að taka föst leikatriði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, býst við erfiðum leik þegar Everton mætir á Anfield á sunnudaginn. 8. desember 2017 15:00 Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson verður í sviðsljósinu í kvöld þegar hann mætir á sinn gamla heimavöll í Wales, þegar Swansea tekur á móti Everton. Gylfi fór eins og frægt er til Everton í sumar fyrir 45 milljónir punda og varð um leið dýrasti leikmaður félagsins. Hann byrjaði af krafti með marki frá miðju í Evrópuleik gegn Hajduk Split en átti erfitt uppdráttar framan af tímabili í ensku úrvalsdeildinni, rétt eins og aðrir leikmenn Everton.Sjá einnig:Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Svo illa gekk að Ronald Koeman var látinn fara og Sam Allardyce ráðinn í hans stað. Everton hefur undir hans stjórn spilað betur, fengið tíu stig af tólf mögulegum í síðustu leikjum og náð að lyfta sér um leið úr fallslagnum og upp í miðja deild. Sam Allardyce segir að staða Gylfa sé skiljanleg. Hann fékk ekkert undirbúningstímabil í sumar og var lengi í sviðsljósinu vegna yfirvofandi félagaskipta sinna til Everton, sem tók mjög langan tíma að fá í gegn. Þá sé allt annað mál að spila fyrir Everton en Swansea.Gylfi Þór.Vísir/GettyKrafan meiri hjá Everton„Með fullri virðingu fyrir Swansea. En hjá Everton ertu að spila á mun stærra sviði. Maður verður að vera með sterkari bein því krafan um að spila vel er stærri hjá Everton,“ sagði Allardyce. Adam Bate, sérfræðingur Sky Sports, skoðar stöðu Gylfa hjá Everton og stöðu Swansea án Gylfa í ítarlegri úttekt sem birtist í dag. Sjá einnig: Gylfi: Það kom neisti með Allardyce sem ég hlakka til að starfa með Swansea situr í neðsta sæti ensku deildarinnar og er því í sömu vandræðum og liðið var í stærstan hluta síðasta tímabils. Munurinn er hins vegar sá að Gylfi leysti félagið úr snörunni á vormánuðum en félaginu hefur gengið illa að finna verðugan eftirmann hans. Eftirmaður Gylfa ekki fundinn Bate bendir á að Swansea sé búið að skora aðeins níu mörk í ár en á þessum tímapunkti í fyrra var Gylfi kominn með fimm mörk og fimm stoðsendingar fyrir hvítklæddu svanina. Renato Sanches, sem kom í haust sem lánsmaður frá Bayern München, hefur helst unnið sér það til frægðar að gefa á auglýsingaskilti í leik gegn Chelsea í síðasta mánuði. Hann hefur ekki enn skorað fyrir Swansea í deildinni, né heldur gefið stoðsendingu. Bate fjallar einnig um föstu leikatriðin hans Gylfa, sem Swansea saknar sárt, sem og hvernig Everton getur nýtt sér þau enn betur en liðið hefur gert hingað til á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá myndband um leikinn í kvöld sem hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00 „Líklega besti leikur Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson er að hjálpa til við að snúa við gengi Everton í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2017 12:00 Klopp: Gylfi fæddur í að taka föst leikatriði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, býst við erfiðum leik þegar Everton mætir á Anfield á sunnudaginn. 8. desember 2017 15:00 Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00
„Líklega besti leikur Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson er að hjálpa til við að snúa við gengi Everton í ensku úrvalsdeildinni. 14. desember 2017 12:00
Klopp: Gylfi fæddur í að taka föst leikatriði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, býst við erfiðum leik þegar Everton mætir á Anfield á sunnudaginn. 8. desember 2017 15:00
Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti