Frábær annar hringur og Birgir Leifur komst í gegnum niðurskurðinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. desember 2017 08:30 Birgir Leifur Hafþórsson. vísir/getty Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á móti í Ástralíu í nótt en það er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, þeirri næststerkustu í heimi. Birgir Leifur spilaði frábærlega á öðrum hring í nótt og skilaði sér í hús á 69 höggum. Hann er á einu höggi undir pari samtals. Hann er í 57.-75. sæti og fór upp um 50 sæti með spilamennsku sinni í dag. Hann var því í hópi þeirra síðustu sem sluppu í gegnum niðurskurðinn. Birgir Leifur var með tandurhreint skorkort en hann var með þrjá fugla í nótt og fimmtán pör. Heimamennirnir Marc Leishman og Adam Bland eru í forystu á mótinu á tólf höggum undir pari. Golf Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á móti í Ástralíu í nótt en það er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, þeirri næststerkustu í heimi. Birgir Leifur spilaði frábærlega á öðrum hring í nótt og skilaði sér í hús á 69 höggum. Hann er á einu höggi undir pari samtals. Hann er í 57.-75. sæti og fór upp um 50 sæti með spilamennsku sinni í dag. Hann var því í hópi þeirra síðustu sem sluppu í gegnum niðurskurðinn. Birgir Leifur var með tandurhreint skorkort en hann var með þrjá fugla í nótt og fimmtán pör. Heimamennirnir Marc Leishman og Adam Bland eru í forystu á mótinu á tólf höggum undir pari.
Golf Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira