Bassaleikari Marilyn Manson sakaður um nauðgun Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2017 10:37 Twiggy Ramierz Vísir/Getty Jessicka Addams, söngkona hljómsveitarinnar Jack Off Jill, hefur sakað Twiggy Ramirez, bassaleikara Marilyn Manson, um nauðgun. Addams greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni. Hún og Ramirez hófu samband á tíunda áratug síðustu aldar, þegar hún var átján ára gömul. Þegar það hafði staðið yfir í nokkurn tíma fór Ramirez að beita hana ofbeldi. Hún segir frá því hvernig það afbrýðisemi hans hafi leitt til þess að hann sló hana ítrekað. Hún segir Ramirez hafa heimsótt hana í íbúð vinar þeirra, Pete, þegar Ramirez var í fríi frá tónleikaferð með hljómsveitinni Nine Inch Nails. „Hann neyddi mig á gólfið með því að taka mig hálstaki. Ég sagði NEI. Ég sagði NEI. Ég sagði það svo hátt að Pete kom í herbergið og dró hann af mér. En þá hafði mér verið nauðgað. Mér var nauðgað af einhverjum sem ég hélt að ég elskaði.“ Hún segist ekki hafa þorað að segja frá þessu opinberlega í mörg ár af ótta við að það myndi hafa áhrif á feril hennar. Marilyn Manson sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins til Pitchfork þar sem hann sagðist hafa vitað af sambandi Jessicky og Ramirez en hann hafi ekkert heyrt af þessum ásökunum fyrr en nýlega og sagðist hryggur yfir því sem hún hefur þurft að ganga í gegnum. Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Jessicka Addams, söngkona hljómsveitarinnar Jack Off Jill, hefur sakað Twiggy Ramirez, bassaleikara Marilyn Manson, um nauðgun. Addams greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni. Hún og Ramirez hófu samband á tíunda áratug síðustu aldar, þegar hún var átján ára gömul. Þegar það hafði staðið yfir í nokkurn tíma fór Ramirez að beita hana ofbeldi. Hún segir frá því hvernig það afbrýðisemi hans hafi leitt til þess að hann sló hana ítrekað. Hún segir Ramirez hafa heimsótt hana í íbúð vinar þeirra, Pete, þegar Ramirez var í fríi frá tónleikaferð með hljómsveitinni Nine Inch Nails. „Hann neyddi mig á gólfið með því að taka mig hálstaki. Ég sagði NEI. Ég sagði NEI. Ég sagði það svo hátt að Pete kom í herbergið og dró hann af mér. En þá hafði mér verið nauðgað. Mér var nauðgað af einhverjum sem ég hélt að ég elskaði.“ Hún segist ekki hafa þorað að segja frá þessu opinberlega í mörg ár af ótta við að það myndi hafa áhrif á feril hennar. Marilyn Manson sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins til Pitchfork þar sem hann sagðist hafa vitað af sambandi Jessicky og Ramirez en hann hafi ekkert heyrt af þessum ásökunum fyrr en nýlega og sagðist hryggur yfir því sem hún hefur þurft að ganga í gegnum.
Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira