Segir leikkonur Sex and the City ekki vini Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2017 16:07 Leikkonur Sex and the City. Vísir/Getty Leikkonan Kim Cattrall segist vera hrifin af þeirri hugmynd að henni verði hreinlega sleppt þegar kemur að því að gera þriðju Sex and the City kvikmyndina. Cattrall sagði þetta í viðali við Piers Morgan en hún bætti því við að leikkonur þáttanna hefðu aldrei verið vinkonur. „Við höfum aldrei verið vinir. Við vorum samstarfsfélagar og á einhvern hátt var það gott fyrirkomulag fyrir okkur.“ Hún sagðist aldrei hafa beðið um þriðju Sex and the City-myndina og hvað þá að það væri á einhvern hátt henni að kenna að hún verði ekki að veruleika. „Ég hef aldrei beðið um peninga. Ég hef aldrei beðið um verkefni. Að það sé litið á mig sem einhverskonar dívu er algjörlega fáránlegt,“ sagði Cattrall. Hún sagði að hún hefði óskað þess að samstarfsfólk hennar hefði virt ákvörðun hennar að vilja ekki taka þátt í þriðju Sex and the City-myndinni, þá sérstaklega Sarah Jessica Parker. Cattrall lék Samantha Jones á eftirminnilegan hátt í Sex and the City þáttunum og kvikmyndunum en hún segist vera með hugmynd fyrir þá sem vilja fá þá persónu í þriðju myndina. Hún leggur til að fengin verði önnur leikkona í hlutverki, helst þá af afrískum eða spænskum uppruna. Tengdar fréttir Þriðja Sex and the city myndin verður ekki að veruleika Sarah Jessica Parker staðfesti í dag að ekkert verði af fyrirhugaðri þriðju Sex and the city bíómyndinni 29. september 2017 23:45 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Leikkonan Kim Cattrall segist vera hrifin af þeirri hugmynd að henni verði hreinlega sleppt þegar kemur að því að gera þriðju Sex and the City kvikmyndina. Cattrall sagði þetta í viðali við Piers Morgan en hún bætti því við að leikkonur þáttanna hefðu aldrei verið vinkonur. „Við höfum aldrei verið vinir. Við vorum samstarfsfélagar og á einhvern hátt var það gott fyrirkomulag fyrir okkur.“ Hún sagðist aldrei hafa beðið um þriðju Sex and the City-myndina og hvað þá að það væri á einhvern hátt henni að kenna að hún verði ekki að veruleika. „Ég hef aldrei beðið um peninga. Ég hef aldrei beðið um verkefni. Að það sé litið á mig sem einhverskonar dívu er algjörlega fáránlegt,“ sagði Cattrall. Hún sagði að hún hefði óskað þess að samstarfsfólk hennar hefði virt ákvörðun hennar að vilja ekki taka þátt í þriðju Sex and the City-myndinni, þá sérstaklega Sarah Jessica Parker. Cattrall lék Samantha Jones á eftirminnilegan hátt í Sex and the City þáttunum og kvikmyndunum en hún segist vera með hugmynd fyrir þá sem vilja fá þá persónu í þriðju myndina. Hún leggur til að fengin verði önnur leikkona í hlutverki, helst þá af afrískum eða spænskum uppruna.
Tengdar fréttir Þriðja Sex and the city myndin verður ekki að veruleika Sarah Jessica Parker staðfesti í dag að ekkert verði af fyrirhugaðri þriðju Sex and the city bíómyndinni 29. september 2017 23:45 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Þriðja Sex and the city myndin verður ekki að veruleika Sarah Jessica Parker staðfesti í dag að ekkert verði af fyrirhugaðri þriðju Sex and the city bíómyndinni 29. september 2017 23:45