Fundað stíft í æðstu stofnunum Viðreisnar í dag Heimir Már Pétursson skrifar 11. október 2017 20:00 Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í Viðreisn síðdegis eftir stíf fundarhöld í þingflokki og ráðgjafarráði flokksins. Benedikt segist hafa gert þetta af sjálfsdáðum vegna slæms fylgis flokksins nú fyrir kosningar og ekki hafi verið þrýst á hann að segja af sér embætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur tekið við formennsku og mun leiða flokkinn á lokametrum kosningabaráttunnar. Þingflokkur Viðreisnar kom tvívegis saman í dag en á fyrra fundi hans í morgun tilkynnti Benedikt að hann ætlaði að segja af sér formennsku. Eftir að þingflokkurinn hafði fundað kom ráðgjafaráð Viðreisnar saman um klukkan hálf fimm þar sem staðan var rædd. En í ráðgjafaráðinu sitja þingmenn, stjórn flokksins, stjórnir landshlutaráða og formenn málefnanefnda.Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Stöð2Greinlegt var að loknum fundi ráðgjafaráðsins að miklar tilfinningar bærðust með fundarfólki en Benedikt var einn aðalhvatamanna að stofnun Viðreisnar. Hann segir að ummæli hans í kosningaþætti í Ríkissjónvarpinu á mánudagskvöld hafi ekki ráðið því að hann ákvað á endanum að segja af sér formennskunni. En þar sagði hann efnislega að ekki hefði verið ástæða til að slíta stjórnarsamstarfinu og spurði hver myndi eftir ástæðum stjórnarslitanna nú. Benedikt baðst afsökunar á þessum ummælum sínum á Facebook síðu sinni í gær og einnig í upphafi kosningaþáttar Stöðvar 2 í gærkvöldi. Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Sjá má viðtalið við þau í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. 11. október 2017 18:36 Þorgerður Katrín er nýr formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr formaður Viðreisnar. 11. október 2017 18:04 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í Viðreisn síðdegis eftir stíf fundarhöld í þingflokki og ráðgjafarráði flokksins. Benedikt segist hafa gert þetta af sjálfsdáðum vegna slæms fylgis flokksins nú fyrir kosningar og ekki hafi verið þrýst á hann að segja af sér embætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur tekið við formennsku og mun leiða flokkinn á lokametrum kosningabaráttunnar. Þingflokkur Viðreisnar kom tvívegis saman í dag en á fyrra fundi hans í morgun tilkynnti Benedikt að hann ætlaði að segja af sér formennsku. Eftir að þingflokkurinn hafði fundað kom ráðgjafaráð Viðreisnar saman um klukkan hálf fimm þar sem staðan var rædd. En í ráðgjafaráðinu sitja þingmenn, stjórn flokksins, stjórnir landshlutaráða og formenn málefnanefnda.Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Stöð2Greinlegt var að loknum fundi ráðgjafaráðsins að miklar tilfinningar bærðust með fundarfólki en Benedikt var einn aðalhvatamanna að stofnun Viðreisnar. Hann segir að ummæli hans í kosningaþætti í Ríkissjónvarpinu á mánudagskvöld hafi ekki ráðið því að hann ákvað á endanum að segja af sér formennskunni. En þar sagði hann efnislega að ekki hefði verið ástæða til að slíta stjórnarsamstarfinu og spurði hver myndi eftir ástæðum stjórnarslitanna nú. Benedikt baðst afsökunar á þessum ummælum sínum á Facebook síðu sinni í gær og einnig í upphafi kosningaþáttar Stöðvar 2 í gærkvöldi. Heimir Már Pétursson ræddi við fráfarandi formann og nýjan formann Viðreisnar í höfuðstöðvum flokksins skömmu eftir að fundi ráðgjafaráðs flokksins lauk upp úr klukkan sex í dag.Sjá má viðtalið við þau í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. 11. október 2017 18:36 Þorgerður Katrín er nýr formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr formaður Viðreisnar. 11. október 2017 18:04 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Benedikt ákvað sjálfur að stíga til hliðar: „Án hans hefði þessi flokkur ekki orðið til“ Þorgerður Katrín nýr formaður Viðreisnar segir að þessi ákvörðun Benedikts sé dæmigerð fyrir það hvernig hann hafi alla tíð látið sér annt um vöxt flokksins. 11. október 2017 18:36
Þorgerður Katrín er nýr formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr formaður Viðreisnar. 11. október 2017 18:04