Borgin úthlutar lóðum fyrir 530 íbúðir Atli Ísleifsson skrifar 12. október 2017 15:46 Lóðin við Stakkahlíð. Reykjavíkurborg Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í dag úthutun fyrir 530 íbúðir. Lóðirnar sem um ræðir eru við Stakkahlíð og Nauthólsveg. Þetta kemur fram í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Þar segir jafnframt að samtals hafi lóðum verið úthlutað fyrir 1.435 íbúðir það sem af er ári. „Við Stakkahlíð fá Byggingarfélag námsmanna byggingarrétt á 100 íbúðum fyrir stúdenta og Samtök eldri borgara byggingarrétt fyrir 60 íbúðir fyrir aldraða. Á Nauthólsvegi mun Háskólinn í Reykjavík byggja 370 íbúðir fyrir stúdenta. Byggingarréttur fyrir 1.435 íbúðir á þessu ári Í listanum hér fyrir neðan er yfirlit yfir úthlutun byggingarréttar á þessu ári:Stakkahlíð: Byggingarfélag námsmanna - 100 íbúðir fyrir stúdentaStakkahlíð: Samtök aldraðra - 60 íbúðir fyrir aldraðaNauthólsvegur: Háskólinn í Reykjavík - 370 íbúðir fyrir stúdentaReynisvatnsás: Einstaklingar - 22 lóðir fyrir einbýlishúsHallgerðargata: Brynja - 37 íbúðirHallgerðargata: Bjarg - 63 íbúðirHraunbær 103 A: Dverghamrar - 60 íbúðirKeilugrandi 1: Búseti - 78 íbúðirMóavegur 2 – 4: Bjarg - 156 íbúðirNýlendugata 34: Reir ehf. - 7 íbúðirUrðarbrunnur 130 – 134: Bjarg - 44 íbúðirUrðarbrunnur 33 – 35: Bjarg - 32 íbúðirVesturbugt: Vesturbugt ehf. - 176 íbúðirEggertsgata: Félagsstofnun - Stúdenta - 230 íbúðir,“ segir í tilkynningunni.Skipulagsmynd af StakkahlíðReykjavíkurborg.Stúdentaíbúðirnar við Nauthólsveg.Reykjavíkurborg. Skipulag Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í dag úthutun fyrir 530 íbúðir. Lóðirnar sem um ræðir eru við Stakkahlíð og Nauthólsveg. Þetta kemur fram í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Þar segir jafnframt að samtals hafi lóðum verið úthlutað fyrir 1.435 íbúðir það sem af er ári. „Við Stakkahlíð fá Byggingarfélag námsmanna byggingarrétt á 100 íbúðum fyrir stúdenta og Samtök eldri borgara byggingarrétt fyrir 60 íbúðir fyrir aldraða. Á Nauthólsvegi mun Háskólinn í Reykjavík byggja 370 íbúðir fyrir stúdenta. Byggingarréttur fyrir 1.435 íbúðir á þessu ári Í listanum hér fyrir neðan er yfirlit yfir úthlutun byggingarréttar á þessu ári:Stakkahlíð: Byggingarfélag námsmanna - 100 íbúðir fyrir stúdentaStakkahlíð: Samtök aldraðra - 60 íbúðir fyrir aldraðaNauthólsvegur: Háskólinn í Reykjavík - 370 íbúðir fyrir stúdentaReynisvatnsás: Einstaklingar - 22 lóðir fyrir einbýlishúsHallgerðargata: Brynja - 37 íbúðirHallgerðargata: Bjarg - 63 íbúðirHraunbær 103 A: Dverghamrar - 60 íbúðirKeilugrandi 1: Búseti - 78 íbúðirMóavegur 2 – 4: Bjarg - 156 íbúðirNýlendugata 34: Reir ehf. - 7 íbúðirUrðarbrunnur 130 – 134: Bjarg - 44 íbúðirUrðarbrunnur 33 – 35: Bjarg - 32 íbúðirVesturbugt: Vesturbugt ehf. - 176 íbúðirEggertsgata: Félagsstofnun - Stúdenta - 230 íbúðir,“ segir í tilkynningunni.Skipulagsmynd af StakkahlíðReykjavíkurborg.Stúdentaíbúðirnar við Nauthólsveg.Reykjavíkurborg.
Skipulag Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira