Áhrifavaldar á Íslandi safna fyrir Róhingja Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. október 2017 10:00 Móðir og þrjú börn úr þjóðflokki Róhingja á flótta. Nordicphotos/AFP Íslenskir áhrifavaldar á samfélagsmiðlum standa um þessar mundir að söfnun á vegum UNICEF. Safnað er fyrir börn þjóðflokks Róhingja en hundruð þúsunda úr þjóðflokknum hafa flúið ofsóknir í Mjanmar undanfarna mánuði. „Börnin hafa orðið fyrir skelfilegu áfalli. Þau eru vannærð, meidd og hafa orðið viðskila við fjölskyldur sínar. Ástandið er gríðarlega alvarlegt og því mikilvægt að peningarnir skili sér á réttan stað sem fyrst,“ segir Sara Mansour, saramansour96 á Snapchat og einn aðstandenda söfnunarinnar.Sara Mansour, einn aðstandenda söfnunarinnar.Mynd/SaraSara segir að söfnunin fari fram með þeim hætti að í hvert skipti sem fyrirfram ákveðin upphæð safnast muni einn eða fleiri áhrifavaldar gera eitthvað sniðugt. „Til dæmis fara í vax, fá sér tattú, raka af sér hárið, syngja uppi á sviði og svo framvegis. Söfnunin er mikilvæg vegna þess að hingað til hefur ástandið fengið litla sem enga athygli. Við viljum vekja vitund fólks um málefni á sama tíma og við getum skemmt áhorfendunum,“ segir Sara enn fremur. Fyrsti áhrifavaldurinn í röðinni er Ingólfur Grétarsson, goisportrond á Snapchat og umbrotsmaður á Fréttablaðinu. Hann fer í vax á fótleggjum og nára ef 150.000 krónur safnast. Hægt er að leggja söfnuninni lið með því að senda SMS-ið UNICEF í síma 1900 og greiða þannig 1.900 krónur eða með því að leggja inn á söfnunarreikninginn 701-26-102050, kennitala 481203-2950. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Fleiri fréttir Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Sjá meira
Íslenskir áhrifavaldar á samfélagsmiðlum standa um þessar mundir að söfnun á vegum UNICEF. Safnað er fyrir börn þjóðflokks Róhingja en hundruð þúsunda úr þjóðflokknum hafa flúið ofsóknir í Mjanmar undanfarna mánuði. „Börnin hafa orðið fyrir skelfilegu áfalli. Þau eru vannærð, meidd og hafa orðið viðskila við fjölskyldur sínar. Ástandið er gríðarlega alvarlegt og því mikilvægt að peningarnir skili sér á réttan stað sem fyrst,“ segir Sara Mansour, saramansour96 á Snapchat og einn aðstandenda söfnunarinnar.Sara Mansour, einn aðstandenda söfnunarinnar.Mynd/SaraSara segir að söfnunin fari fram með þeim hætti að í hvert skipti sem fyrirfram ákveðin upphæð safnast muni einn eða fleiri áhrifavaldar gera eitthvað sniðugt. „Til dæmis fara í vax, fá sér tattú, raka af sér hárið, syngja uppi á sviði og svo framvegis. Söfnunin er mikilvæg vegna þess að hingað til hefur ástandið fengið litla sem enga athygli. Við viljum vekja vitund fólks um málefni á sama tíma og við getum skemmt áhorfendunum,“ segir Sara enn fremur. Fyrsti áhrifavaldurinn í röðinni er Ingólfur Grétarsson, goisportrond á Snapchat og umbrotsmaður á Fréttablaðinu. Hann fer í vax á fótleggjum og nára ef 150.000 krónur safnast. Hægt er að leggja söfnuninni lið með því að senda SMS-ið UNICEF í síma 1900 og greiða þannig 1.900 krónur eða með því að leggja inn á söfnunarreikninginn 701-26-102050, kennitala 481203-2950.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Fleiri fréttir Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Sjá meira