Langflestir áhorfendur á heimaleikjum Þór/KA í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 18:30 Þór/KA vann sinn annan Íslandsmeistaratitil. Vísir/Þórir Íslandsmeistara Þór/KA eru með yfirburðarstöðu á toppnum þegar þegar áhorfendatölur í Pepsí deild kvenna í sumar eru skoðaðar. Þórsarar segja frá því á heimasíðu sinni að langflestir hafi séð heimaleiki meistaraliðs Þórs/KA á Þórsvelli af liðunum tíu sem skipuðu Pepsi deild kvenna í sumar. Alls komu 5055 á níu heimaleiki Þór/KA-liðsins í sumar sem þýðir að 561 mættu að meðaltali á leik. Breiðablik sem varð í öðru sæti deildarinnar var með næstflesta áhorfendur eða alls 2772 sem gerir 346 að meðaltali. Blikar hafa ekki tilkynnt áhorfendatölu úr leik á móti ÍBV frá 4. september og því eru þessar tölur hjá Blikum aðeins úr átta leikjum. Síðan er langt í næstu lið en Valur er í þriðja sætinu með 191 og Fylkir í því fjórða með 190. Það lið sem hafði fæsta áhorfendur er Haukar en þar voru aðeins 80 áhorfendur að meðaltali. Þórsarar segja einnig frá því að 1500 áhorfendur hafi mætt á leik Þórs/KA og FH í lokaumferðinni sem eru álíka margir og mættu í Kaplakrikann á heimaleiki FH (uppgefið 1565). Meðaltalið hjá FH var 173 á hvern leik. Þórsarar leyfa sér líka að monta sig aðeins af uppskeru sumarsins sem er afar glæsileg. Á öllu þessu sést að Meistaralið Þór/KA skaraði fram úr á mörgum sviðum í sumar. Hér er listinn úr fréttinni á heimasíðu Þórsara: Íslandsmeistarar 2017 Íslands og bikarmeistarar í 2. flokki Besta þjálfarateymið Markadrottning mótsins Besta leikmaður mótsins að mati leikmanna deildarinnar Bestu stuðningsmennirnir Fllestir áhorfendur Flestir áhorfendur á einstakan leik Bestu umgjörðin Oftast í beinni í sjónvarpinu Bestu styrktaraðilarnir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Íslandsmeistara Þór/KA eru með yfirburðarstöðu á toppnum þegar þegar áhorfendatölur í Pepsí deild kvenna í sumar eru skoðaðar. Þórsarar segja frá því á heimasíðu sinni að langflestir hafi séð heimaleiki meistaraliðs Þórs/KA á Þórsvelli af liðunum tíu sem skipuðu Pepsi deild kvenna í sumar. Alls komu 5055 á níu heimaleiki Þór/KA-liðsins í sumar sem þýðir að 561 mættu að meðaltali á leik. Breiðablik sem varð í öðru sæti deildarinnar var með næstflesta áhorfendur eða alls 2772 sem gerir 346 að meðaltali. Blikar hafa ekki tilkynnt áhorfendatölu úr leik á móti ÍBV frá 4. september og því eru þessar tölur hjá Blikum aðeins úr átta leikjum. Síðan er langt í næstu lið en Valur er í þriðja sætinu með 191 og Fylkir í því fjórða með 190. Það lið sem hafði fæsta áhorfendur er Haukar en þar voru aðeins 80 áhorfendur að meðaltali. Þórsarar segja einnig frá því að 1500 áhorfendur hafi mætt á leik Þórs/KA og FH í lokaumferðinni sem eru álíka margir og mættu í Kaplakrikann á heimaleiki FH (uppgefið 1565). Meðaltalið hjá FH var 173 á hvern leik. Þórsarar leyfa sér líka að monta sig aðeins af uppskeru sumarsins sem er afar glæsileg. Á öllu þessu sést að Meistaralið Þór/KA skaraði fram úr á mörgum sviðum í sumar. Hér er listinn úr fréttinni á heimasíðu Þórsara: Íslandsmeistarar 2017 Íslands og bikarmeistarar í 2. flokki Besta þjálfarateymið Markadrottning mótsins Besta leikmaður mótsins að mati leikmanna deildarinnar Bestu stuðningsmennirnir Fllestir áhorfendur Flestir áhorfendur á einstakan leik Bestu umgjörðin Oftast í beinni í sjónvarpinu Bestu styrktaraðilarnir
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira