Strákarnir fögnuðu gríðarlega í leikslok þegar Marciniak dæmdi síðast hjá Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 10:30 Íslensku strákarnir fagna sigurmarkinu á móti Austurríki á EM 2016. Vísir/Getty Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. Bæði lið eru að berjast um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi og spennustigið verður örugglega mjög hátt í þessum leik. Þá ekki gleyma áreitinu frá hávaðanum í áhorfendum. Síðasti leikur sem Szymon Marciniak dæmdi hjá Íslandi endaði aftur á móti frábærlega en hann dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi sumarið 2016. Íslenska landsliðið vann þá 2-1 á ógleymanlegu sigurmarki Arnór Ingva Traustasonar í uppbótartíma og tryggði sér með því leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta var einn af þremur leiknum sem Pólverjinn dæmdi í Evrópukeppninni þetta sumar en hinir voru Spánn-Tékkland og Þýskaland-Slóvakía. Marciniak dæmdi reyndar vítaspyrnu á íslenska liðið í leiknum en hann refstaði þá Ara Frey Skúlasyni fyrir að toga í peysu David Alaba. Aleksandar Dragovic skaut hinsvegar í stöng úr vítinu og íslenska liðið slapp með skrekkinn. Marciniak gaf íslensku strákunum líka fjögur gul spjöld í leiknum en Austurríkismenn fengu aðeins eitt gult. Marciniak spjaldið þá Hannes Þór Halldórsson, Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Kolbein Sigþórsson. Aðstoðardómarar Marciniak í leiknum verða þeir Pawel Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz.Ari Freyr Skúlason var ekkert alltof ánægður með Szymon Marciniak.Vísir/AFP EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Szymon Marciniak, 36 ára Pólverji, mun dæma leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni HM 2018. Bæði lið eru að berjast um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi og spennustigið verður örugglega mjög hátt í þessum leik. Þá ekki gleyma áreitinu frá hávaðanum í áhorfendum. Síðasti leikur sem Szymon Marciniak dæmdi hjá Íslandi endaði aftur á móti frábærlega en hann dæmdi leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi sumarið 2016. Íslenska landsliðið vann þá 2-1 á ógleymanlegu sigurmarki Arnór Ingva Traustasonar í uppbótartíma og tryggði sér með því leik á móti Englandi í sextán liða úrslitum keppninnar. Þetta var einn af þremur leiknum sem Pólverjinn dæmdi í Evrópukeppninni þetta sumar en hinir voru Spánn-Tékkland og Þýskaland-Slóvakía. Marciniak dæmdi reyndar vítaspyrnu á íslenska liðið í leiknum en hann refstaði þá Ara Frey Skúlasyni fyrir að toga í peysu David Alaba. Aleksandar Dragovic skaut hinsvegar í stöng úr vítinu og íslenska liðið slapp með skrekkinn. Marciniak gaf íslensku strákunum líka fjögur gul spjöld í leiknum en Austurríkismenn fengu aðeins eitt gult. Marciniak spjaldið þá Hannes Þór Halldórsson, Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Kolbein Sigþórsson. Aðstoðardómarar Marciniak í leiknum verða þeir Pawel Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz.Ari Freyr Skúlason var ekkert alltof ánægður með Szymon Marciniak.Vísir/AFP
EM 2016 í Frakklandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira