Minna um glæsilegar norðurljósasýningar næstu ár Kristín Ólafsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 8. október 2017 14:14 Norðurljós eru eftirsótt hjá erlendum ferðamönnum sem koma til Íslands. Virkni þeirra mun ná lágmarki á næstu árum. Vísir/Ernir Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. Virkni norðurljósanna helst í hendur við virkni sólarinnar, sem gengur í gegnum ellefu ára sveiflur. Sveiflan markar segulvirkni sólarinnar og þegar hún nær lágmarki dregur úr norðurljósum. Þessi lágpunktur nálgast nú á nýjan leik að sögn Sævars Helga Bragasonar, ritstjóra Stjörnufræðivefsins.Sævar Helgi Bragason.Visir/Eyþór„Núna og næstu árin fer pínulítið að draga úr, hægt og rólega. Þannig að árið 2019 verður sennilega frekar rólegt, 2020 líka, 2021, en svo ætti virknin að aukast aðeins á ný eftir það og ætti að ná hámarki í virkni sólarinnar 2026, í kringum það leyti, og þau ár þar á eftir, þrjú fjögur ár, ættu að vera rosalega fín norðurljós líka.“ Á þessum tíma verði lítið um tilkomumikil norðurljós. „Norðurljósin hverfa aldrei alveg af því að sólin er stöðugt að senda frá sér þennan sólvind. Við hins vegar komum til með að fá minna svona litríkar, glæsilegar og dýnamískar sýningar eins og við viljum helst sýna ferðamönnum og viljum helst sjálf sjá.“ Það stefnir þó í góðan norðurljósavetur þetta árið áður en ljósin dofna. „Veturinn í vetur hefur farið rosalega vel af stað og kemur bara til með að halda áfram að vera mjög fínn. Þannig að ég er bara mjög bjartsýnn fyrir þennan vetur og sömuleiðis þokkalega bjartsýnn fyrir næsta vetur, þótt við ættum kannski að fá örlítið sjaldan svona tignarlegar og glæsilegar sýningar þá,“ segir Sævar Helgi. Norðurljósin hafa löngum verið eitt af því helsta sem ferðamenn hér á landi óska eftir að sjá í heimsóknum sínum. Í síðasta mánuði myndaðist til að mynda örtröð ferðamanna við Gróttu en norðurljósadans var með besta móti tiltekið kvöld í kjölfar svokallaðs kórónugoss, mikils sólgoss, skömmu áður. Tengdar fréttir Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9. september 2017 07:00 Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5. september 2017 10:30 Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7. desember 2016 09:45 Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. 10. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Sjá meira
Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. Virkni norðurljósanna helst í hendur við virkni sólarinnar, sem gengur í gegnum ellefu ára sveiflur. Sveiflan markar segulvirkni sólarinnar og þegar hún nær lágmarki dregur úr norðurljósum. Þessi lágpunktur nálgast nú á nýjan leik að sögn Sævars Helga Bragasonar, ritstjóra Stjörnufræðivefsins.Sævar Helgi Bragason.Visir/Eyþór„Núna og næstu árin fer pínulítið að draga úr, hægt og rólega. Þannig að árið 2019 verður sennilega frekar rólegt, 2020 líka, 2021, en svo ætti virknin að aukast aðeins á ný eftir það og ætti að ná hámarki í virkni sólarinnar 2026, í kringum það leyti, og þau ár þar á eftir, þrjú fjögur ár, ættu að vera rosalega fín norðurljós líka.“ Á þessum tíma verði lítið um tilkomumikil norðurljós. „Norðurljósin hverfa aldrei alveg af því að sólin er stöðugt að senda frá sér þennan sólvind. Við hins vegar komum til með að fá minna svona litríkar, glæsilegar og dýnamískar sýningar eins og við viljum helst sýna ferðamönnum og viljum helst sjálf sjá.“ Það stefnir þó í góðan norðurljósavetur þetta árið áður en ljósin dofna. „Veturinn í vetur hefur farið rosalega vel af stað og kemur bara til með að halda áfram að vera mjög fínn. Þannig að ég er bara mjög bjartsýnn fyrir þennan vetur og sömuleiðis þokkalega bjartsýnn fyrir næsta vetur, þótt við ættum kannski að fá örlítið sjaldan svona tignarlegar og glæsilegar sýningar þá,“ segir Sævar Helgi. Norðurljósin hafa löngum verið eitt af því helsta sem ferðamenn hér á landi óska eftir að sjá í heimsóknum sínum. Í síðasta mánuði myndaðist til að mynda örtröð ferðamanna við Gróttu en norðurljósadans var með besta móti tiltekið kvöld í kjölfar svokallaðs kórónugoss, mikils sólgoss, skömmu áður.
Tengdar fréttir Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9. september 2017 07:00 Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5. september 2017 10:30 Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7. desember 2016 09:45 Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. 10. febrúar 2017 11:03 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Sjá meira
Tröllaukinn segulstormur framkallar litadýrð á himni Afleiðingar öflugs sólblossa dynja nú á jörðinni. Hlaðnar agnir hafa síðustu daga framkallað mikil norðurljós og líkur eru á að litadýrðin verði mikil á himni næstu daga. 9. september 2017 07:00
Kórónuskvettu gætu fylgt öflug norðurljós Norðurljósaspá Stjörnufræðivefsins gerir ráð fyrir öflugum norðurljósum annað kvöld. 5. september 2017 10:30
Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. 7. desember 2016 09:45
Ferðamenn á Suðurnesjum tóku norðurljós fram yfir öryggi í umferðinni Rásandi aksturslag ökumanna vakti eftirtekt lögreglunnar. 10. febrúar 2017 11:03