Snýr Ancelotti aftur til Englands? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. september 2017 13:45 Ancelotti gerði Chelsea að Englands-og bikarmeisturum árið 2010. Hann var svo rekinn frá félaginu ári seinna. Vísir/getty Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili. Heimildir ESPN herma að Ancelotti sé með augastað á endurkomu í ensku úrvalsdeildina, fari svo að samningi hans við Bayern verði rift. Bayern urðu Þýskalandsmeistarar í vor, fimmta árið í röð, undir stjórn Ancelotti, sem tók við af Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri félagsins í fyrra. En liðið var slegið út úr Meistaradeild Evrópu í 8-liða úrslitum og komst ekki í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fjölmiðlar hafa greint frá því að Julian Nagelsmann, hinn 30 ára knattspyrnustjóri Hoffenheim, sé á óskalista forráðamanna Bayern. Nagelsmann stýrði einmitt liði sínu til sigurs gegn Bayern á laugardaginn. Það er klásúla í samningi Ancelotti við Bayern sem bíður upp á að samningnum hans verði rift í enda tímabilsins, og er talið líklegt að Bayern nýti sér það fari svo að liðið nái ekki að gera tilkall til Evrópumeistaratitilsins. Liðið byrjaði tímabilið í Evrópu vel með 3-0 sigri á Anderlecht á heimavelli í gær. Ancelotti er sagður líka vel lífið í Þýskalandi, en fari svo að hann snúi aftur til Englands gæti hann endað við völd hjá Arsenal, þar sem framtíð Arsene Wenger er ekki tryggð. Ancelotti ætti að kunna vel við sig í Lundúnum, en hann gerði Chelsea að Englandsmeisturum árið 2010. Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9. september 2017 18:35 Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53 Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu. 18. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili. Heimildir ESPN herma að Ancelotti sé með augastað á endurkomu í ensku úrvalsdeildina, fari svo að samningi hans við Bayern verði rift. Bayern urðu Þýskalandsmeistarar í vor, fimmta árið í röð, undir stjórn Ancelotti, sem tók við af Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri félagsins í fyrra. En liðið var slegið út úr Meistaradeild Evrópu í 8-liða úrslitum og komst ekki í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fjölmiðlar hafa greint frá því að Julian Nagelsmann, hinn 30 ára knattspyrnustjóri Hoffenheim, sé á óskalista forráðamanna Bayern. Nagelsmann stýrði einmitt liði sínu til sigurs gegn Bayern á laugardaginn. Það er klásúla í samningi Ancelotti við Bayern sem bíður upp á að samningnum hans verði rift í enda tímabilsins, og er talið líklegt að Bayern nýti sér það fari svo að liðið nái ekki að gera tilkall til Evrópumeistaratitilsins. Liðið byrjaði tímabilið í Evrópu vel með 3-0 sigri á Anderlecht á heimavelli í gær. Ancelotti er sagður líka vel lífið í Þýskalandi, en fari svo að hann snúi aftur til Englands gæti hann endað við völd hjá Arsenal, þar sem framtíð Arsene Wenger er ekki tryggð. Ancelotti ætti að kunna vel við sig í Lundúnum, en hann gerði Chelsea að Englandsmeisturum árið 2010.
Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9. september 2017 18:35 Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53 Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu. 18. ágúst 2017 08:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern 9. september 2017 18:35
Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12. september 2017 20:53
Ancelotti bannað að reykja hjá Bayern Eitt fyrsta verk Hasans Salihamidzic, nýs íþróttastjóra Bayern München, var að banna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra þýsku meistarana, að reykja á félagssvæðinu. 18. ágúst 2017 08:45