Kosningar leggjast vel í Katrínu Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 16. september 2017 13:36 Katrín fór á fund Guðna Th. Jóhannessonar upp úr hádegi í dag. visir/daníel ágústsson Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur að kosningarnar nú í haust skapi tækifæri til þess að breyta þeim stjórnarháttum sem tíðkast hafa á síðasta kjörtímabili og einblína á uppbyggingu innviða velferðarsamfélagsins. Hún lýsti því jafnframt yfir að kosningar í haust legðust vel í sig. „Uppbygging innviða í velferðasamfélaginu er það sem á að setja á oddinn, við skuldum samfélaginu það,“ sagði Katrín í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kjölfar fundarsetu með Guðna Th. Jóhannessyni. Katrín fullyrti að flokkurinn sé reynslunni ríkari eftir örðugleikana sem uppi voru við stjórnarmyndun síðasta haust. „Það sem skiptir helstu máli er að flokkarnir geri það upp við sig fyrir kosningar hvaða málamiðlanir þeir eru tilbúnir að gera við stjórnarmyndun.“ Katrín sagði að hún fyndi fyrir ágætis samstöðu innan stjórnarandstöðunni þrátt fyrir að um ólíka flokka sé að ræða og að samtalið milli flokkanna sé gott. Forseti Íslands fundaði með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra í morgun og féllst þar á lausnarbeiðni hans og ráðuneytisins. Guðni kemur til með að hitta fyrir formenn allra flokka í dag til þess að hlýða á þeirra sjónarmið varðandi þá aðstöðu sem upp er komin. Stj.mál Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16. september 2017 10:45 Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30 Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16. september 2017 12:08 Ótarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Fleiri fréttir Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur að kosningarnar nú í haust skapi tækifæri til þess að breyta þeim stjórnarháttum sem tíðkast hafa á síðasta kjörtímabili og einblína á uppbyggingu innviða velferðarsamfélagsins. Hún lýsti því jafnframt yfir að kosningar í haust legðust vel í sig. „Uppbygging innviða í velferðasamfélaginu er það sem á að setja á oddinn, við skuldum samfélaginu það,“ sagði Katrín í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kjölfar fundarsetu með Guðna Th. Jóhannessyni. Katrín fullyrti að flokkurinn sé reynslunni ríkari eftir örðugleikana sem uppi voru við stjórnarmyndun síðasta haust. „Það sem skiptir helstu máli er að flokkarnir geri það upp við sig fyrir kosningar hvaða málamiðlanir þeir eru tilbúnir að gera við stjórnarmyndun.“ Katrín sagði að hún fyndi fyrir ágætis samstöðu innan stjórnarandstöðunni þrátt fyrir að um ólíka flokka sé að ræða og að samtalið milli flokkanna sé gott. Forseti Íslands fundaði með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra í morgun og féllst þar á lausnarbeiðni hans og ráðuneytisins. Guðni kemur til með að hitta fyrir formenn allra flokka í dag til þess að hlýða á þeirra sjónarmið varðandi þá aðstöðu sem upp er komin.
Stj.mál Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16. september 2017 10:45 Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30 Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16. september 2017 12:08 Ótarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Fleiri fréttir Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Sjá meira
Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16. september 2017 10:45
Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30
Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16. september 2017 12:08
Ótarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20