Sjáðu mörkin sem felldu Hauka og öll hin úr 15. umferðinni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2017 21:30 Fimmtánda umferð Pepsi-deildar kvenna var leikin í vikunni. ÍBV varð fyrsta liðið til að vinna topplið Þórs/KA á sunnudaginn. Leikar fóru 3-2. Breiðablik minnkaði forskot Þórs/KA niður fimm stig með 0-2 útisigri á KR. Valur lyfti sér upp í 3. sæti deildarinnar með 0-3 sigri á Grindavík suður með sjó. Fylkir á enn ágæta möguleika að halda sér í Pepsi-deildinni eftir 1-2 sigur á Haukum sem eru fallnir. Þá vann Stjarnan FH á heimavelli með tveimur mörkum gegn engu. Alls voru 15 mörk skoruð í 15. umferðinni. Þau má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Kærkominn Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur á FH, 2-0, í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 31. ágúst 2017 22:19 Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. 30. ágúst 2017 21:15 Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 30. ágúst 2017 20:26 Blikar upp í 2. sætið eftir þriðja sigurinn í röð Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 0-2 útisigri á KR í kvöld. 30. ágúst 2017 20:13 Eyjastúlkur fyrstar til þess að vinna Þór/KA Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Pepsi-deild kvenna án þess að tapa kom loksins að því að Þór/KA tapaði leik. 27. ágúst 2017 19:57 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Sjá meira
Fimmtánda umferð Pepsi-deildar kvenna var leikin í vikunni. ÍBV varð fyrsta liðið til að vinna topplið Þórs/KA á sunnudaginn. Leikar fóru 3-2. Breiðablik minnkaði forskot Þórs/KA niður fimm stig með 0-2 útisigri á KR. Valur lyfti sér upp í 3. sæti deildarinnar með 0-3 sigri á Grindavík suður með sjó. Fylkir á enn ágæta möguleika að halda sér í Pepsi-deildinni eftir 1-2 sigur á Haukum sem eru fallnir. Þá vann Stjarnan FH á heimavelli með tveimur mörkum gegn engu. Alls voru 15 mörk skoruð í 15. umferðinni. Þau má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Kærkominn Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur á FH, 2-0, í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 31. ágúst 2017 22:19 Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. 30. ágúst 2017 21:15 Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 30. ágúst 2017 20:26 Blikar upp í 2. sætið eftir þriðja sigurinn í röð Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 0-2 útisigri á KR í kvöld. 30. ágúst 2017 20:13 Eyjastúlkur fyrstar til þess að vinna Þór/KA Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Pepsi-deild kvenna án þess að tapa kom loksins að því að Þór/KA tapaði leik. 27. ágúst 2017 19:57 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30. ágúst 2017 21:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Sjá meira
Kærkominn Stjörnusigur Stjarnan vann kærkominn sigur á FH, 2-0, í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 31. ágúst 2017 22:19
Fylkir felldi Hauka | Myndir Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld. 30. ágúst 2017 21:15
Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag „Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 30. ágúst 2017 20:26
Blikar upp í 2. sætið eftir þriðja sigurinn í röð Breiðablik lyfti sér upp í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 0-2 útisigri á KR í kvöld. 30. ágúst 2017 20:13
Eyjastúlkur fyrstar til þess að vinna Þór/KA Eftir að hafa spilað fjórtán leiki í Pepsi-deild kvenna án þess að tapa kom loksins að því að Þór/KA tapaði leik. 27. ágúst 2017 19:57
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 0-3 | Valur sótti þrjú stig í Grindavík Valur vann þægilegan 3-0 sigur á Grindavík í 15.umferð Pepsi-deildar kvenna í Grindavík í kvöld. Með sigrinum heldur Valsliðið sig í baráttunni með toppliðunum sem elta Þór/KA í toppsætinu. 30. ágúst 2017 21:15