Björt framtíð vill að brotaþoli njóti vafans í kynferðisbrotamálum Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 4. september 2017 07:00 Nicole Leigh Mosty, þingkona Bjartrar framtíðar. Fréttablaðið/Ernir Björt framtíð vill að brotaþoli njóti vafans í kynferðisbrotum, bæði í regluverkinu og í framkvæmdinni. Þetta kemur fram í stjórnmálaályktun ársfundar flokksins sem fór fram um helgina. „Það hefur alltaf staðið til hjá okkur í Bjartri framtíð að taka fastar á þessu,“ segir Nicole Leigh Mosty, þingkona flokksins og varaformaður Allsherjar- og menntamálanefndar. Aðspurð um merkingu þessarar ályktunar og hvort flokkurinn vilji snúa við þeirri meginreglu að maður skuli saklaus uns sekt hans er sönnuð, segir Nicole að málefnið hafi ekki verið ítarlega rætt á fundinum. „Við náðum því miður ekki að ræða þetta vel, við vorum að renna út á tíma, segir Nicole Leigh Mosty, en vísar til eldri ályktana flokksins og stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Í forgrunni ályktunar fundarins eru þó málefni ráðuneytanna sem flokkurinn fer með og er sérstaklega lagt að ráðherrum flokksins að hafa víðtækt samráð við hagsmunaaðila og aðra stjórnmálaflokka við undirbúning mála. Áhersla er lögð á að ná sem mestri sátt um einstök mál, í ljósi þess að ríkisstjórnin hafi minnsta mögulega meirihluta. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira
Björt framtíð vill að brotaþoli njóti vafans í kynferðisbrotum, bæði í regluverkinu og í framkvæmdinni. Þetta kemur fram í stjórnmálaályktun ársfundar flokksins sem fór fram um helgina. „Það hefur alltaf staðið til hjá okkur í Bjartri framtíð að taka fastar á þessu,“ segir Nicole Leigh Mosty, þingkona flokksins og varaformaður Allsherjar- og menntamálanefndar. Aðspurð um merkingu þessarar ályktunar og hvort flokkurinn vilji snúa við þeirri meginreglu að maður skuli saklaus uns sekt hans er sönnuð, segir Nicole að málefnið hafi ekki verið ítarlega rætt á fundinum. „Við náðum því miður ekki að ræða þetta vel, við vorum að renna út á tíma, segir Nicole Leigh Mosty, en vísar til eldri ályktana flokksins og stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Í forgrunni ályktunar fundarins eru þó málefni ráðuneytanna sem flokkurinn fer með og er sérstaklega lagt að ráðherrum flokksins að hafa víðtækt samráð við hagsmunaaðila og aðra stjórnmálaflokka við undirbúning mála. Áhersla er lögð á að ná sem mestri sátt um einstök mál, í ljósi þess að ríkisstjórnin hafi minnsta mögulega meirihluta.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Sjá meira