Hættulega feitur hundur tekinn af eiganda sínum Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2017 21:11 Ekki er vitað af hvaða tegund umræddur hundur er. Vísir/Getty Matvælastofnun tók hund úr vörslu eiganda á höfuðborgarsvæðinu. Hundurinn var í mikilli yfirþyngd sem talin var hættuleg heilsu hans. Hann var tjóðraður langtímum saman og fékk ekki útivist og hreyfingu. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekki hafi verið brugðist við ítrekuðum kröfum um úrbætur. Þá hafi fjórar eftirlitsheimsóknir sýnt versnandi ástand hundsins. „Hundurinn fékk litla sem enga hreyfingu eða útiveru aðra en þá að vera bundinn úti í garði í stuttu bandi. Einnig var holdastuðull hundsins kominn í hæsta flokk þannig að það takmarkaði mjög hreyfigetu og var talið ógna heilsu hans. Kröfum stofnunarinnar um heilsufarsskoðun á hundinum hjá dýralækni var heldur ekki sinnt,“ segir í tilkynningunni. Matvælastofnun tekur fram að í reglugerð um velferð gæludýra segir að umráðamenn gæludýra skulu afla sér þekkingar á eðli og eiginleikum dýra sem þeir halda til að geta uppfyllt þarfir þeirra“ og að „sérhver hundur skuli hafa tækifæri til að komast út daglega til að geta sinnt eðlilegum þörfum sínum og fá þá hreyfingu sem nauðsynlegt er tegundinni.“ Einnig sé aðeins heimilt að tjóðra hund ef nauðsyn beri til og þá í skamman tíma og undir eftirliti. Hundinum hefur verið komið fyrir á fósturheimili Dýrahjálpar. Matvælastofnun þakkar samtökunum fyrir aðkomu þeirra að málinu. Dýr Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Matvælastofnun tók hund úr vörslu eiganda á höfuðborgarsvæðinu. Hundurinn var í mikilli yfirþyngd sem talin var hættuleg heilsu hans. Hann var tjóðraður langtímum saman og fékk ekki útivist og hreyfingu. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekki hafi verið brugðist við ítrekuðum kröfum um úrbætur. Þá hafi fjórar eftirlitsheimsóknir sýnt versnandi ástand hundsins. „Hundurinn fékk litla sem enga hreyfingu eða útiveru aðra en þá að vera bundinn úti í garði í stuttu bandi. Einnig var holdastuðull hundsins kominn í hæsta flokk þannig að það takmarkaði mjög hreyfigetu og var talið ógna heilsu hans. Kröfum stofnunarinnar um heilsufarsskoðun á hundinum hjá dýralækni var heldur ekki sinnt,“ segir í tilkynningunni. Matvælastofnun tekur fram að í reglugerð um velferð gæludýra segir að umráðamenn gæludýra skulu afla sér þekkingar á eðli og eiginleikum dýra sem þeir halda til að geta uppfyllt þarfir þeirra“ og að „sérhver hundur skuli hafa tækifæri til að komast út daglega til að geta sinnt eðlilegum þörfum sínum og fá þá hreyfingu sem nauðsynlegt er tegundinni.“ Einnig sé aðeins heimilt að tjóðra hund ef nauðsyn beri til og þá í skamman tíma og undir eftirliti. Hundinum hefur verið komið fyrir á fósturheimili Dýrahjálpar. Matvælastofnun þakkar samtökunum fyrir aðkomu þeirra að málinu.
Dýr Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira