Sirkus upprisinn í Þórshöfn í Færeyjum við góðan orðstír Heimir Már Pétursson skrifar 29. júlí 2017 20:15 Árnið 2007 lokaði einn frægasti barinn í Reykjavík, Sirkus. En hann fór svo sem ekki langt, hann fór hingað til Færeyja.Jóel, þú drapst niður fæti hér fyrir níu árum? „Níu árum í desember 2009. opnuðum við hérna. Það var mjög spennandi verkefni. Ég og Sunneve vorum búin að vera vinir lengi á Íslandi þar sem hún vann á Sirkus og ég líka, segir Jóel Briem sem rekur Sirkus í Færeyjum með Sunnevu Háberg Eysturstein.Sunneva Háberg Eysturstein og Jóel Briem.Sirkus í eigu Sigríðar Guðlaugsdóttur lífskúnstners og veitingakonu þjónaði mjög tryggum og fjölbreyttum viðskiptahóp í Reykjavík allt frá vinsælu tónlistarfólk, skáldum og ýmsum hópum innan og utan jaðarsins. Sunnevu hafði lengi til að færa sirkusandann á heimaslóðir í Þórshöfn í Færeyjum og hlutirnir fóru að hreyfast þegar Jóel kom við hjá vinkonu sinni á leið frá Noregi til Íslands. „Ég lenti hér með Norrænu frá Noregi og við bara kýldum á þetta og hér erum við stödd níu árum seinna,“ segir Jóel glaður í bragði. Hann var kornungur þegar hann fór að aðstoða móður sína í flestu því sem hún tók sér fyrir hendur. Jóel er alltaf með mörg járn í eldinum og er því bara með annan fótinn í Færeyjum og þess vegna er daglegur rekstur á sameiginlegu fyrirtæki hans og Sunnevu meira og minna í hennar höndum. „Sirkus hérna er búinn að gera það sama og Sirkus í Reykjavík gerði. Það er búið að safna fólki sem átti ekki heima neins staðar,“ segir Sunneva.Og þá orðið til ný næturlífsmenning í kring um þennan stað hér? „Já algerlega.“ Þannig úir og grúir af fólki á öllum aldri og áttum, en á það sameiginlegt að hafa ekki átt sér afdrep. „Fólk sem á erfitt með að tjá sig í þjóðfélaginu kemur hingað, talar saman. Fólk sem sumt býr inn í skápnum,“ segir Sunneva. En Sirkus hefur einmitt verið einn af aðalbakhjörlum Færeyja Pride og sæmdu þau Sirkus brautryðjendaverðslaunum á Hinsegin dögum í Þórshöfn á fimmtudag. Jóel er elskur að Færeyingum og segir þá mun yfirvegaðri en Íslendingar en þjóðirnar hafi líka gaman hver að annarri.Færeyingarnir kalla okkur stundum Já-ara en þú ert farinn að kalla þá hvað Jóel? „Það er kannski. Það heyrist stundum kannski. Kannski á morgun, kannski í næstu viku. En það er líka gott. Við þurfum líka að slaka á Íslendingarnir.“Það þarf ekki allt að gerast strax? Nei, ekki í gær, kannski á morgun,“ segir Jóel. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Árnið 2007 lokaði einn frægasti barinn í Reykjavík, Sirkus. En hann fór svo sem ekki langt, hann fór hingað til Færeyja.Jóel, þú drapst niður fæti hér fyrir níu árum? „Níu árum í desember 2009. opnuðum við hérna. Það var mjög spennandi verkefni. Ég og Sunneve vorum búin að vera vinir lengi á Íslandi þar sem hún vann á Sirkus og ég líka, segir Jóel Briem sem rekur Sirkus í Færeyjum með Sunnevu Háberg Eysturstein.Sunneva Háberg Eysturstein og Jóel Briem.Sirkus í eigu Sigríðar Guðlaugsdóttur lífskúnstners og veitingakonu þjónaði mjög tryggum og fjölbreyttum viðskiptahóp í Reykjavík allt frá vinsælu tónlistarfólk, skáldum og ýmsum hópum innan og utan jaðarsins. Sunnevu hafði lengi til að færa sirkusandann á heimaslóðir í Þórshöfn í Færeyjum og hlutirnir fóru að hreyfast þegar Jóel kom við hjá vinkonu sinni á leið frá Noregi til Íslands. „Ég lenti hér með Norrænu frá Noregi og við bara kýldum á þetta og hér erum við stödd níu árum seinna,“ segir Jóel glaður í bragði. Hann var kornungur þegar hann fór að aðstoða móður sína í flestu því sem hún tók sér fyrir hendur. Jóel er alltaf með mörg járn í eldinum og er því bara með annan fótinn í Færeyjum og þess vegna er daglegur rekstur á sameiginlegu fyrirtæki hans og Sunnevu meira og minna í hennar höndum. „Sirkus hérna er búinn að gera það sama og Sirkus í Reykjavík gerði. Það er búið að safna fólki sem átti ekki heima neins staðar,“ segir Sunneva.Og þá orðið til ný næturlífsmenning í kring um þennan stað hér? „Já algerlega.“ Þannig úir og grúir af fólki á öllum aldri og áttum, en á það sameiginlegt að hafa ekki átt sér afdrep. „Fólk sem á erfitt með að tjá sig í þjóðfélaginu kemur hingað, talar saman. Fólk sem sumt býr inn í skápnum,“ segir Sunneva. En Sirkus hefur einmitt verið einn af aðalbakhjörlum Færeyja Pride og sæmdu þau Sirkus brautryðjendaverðslaunum á Hinsegin dögum í Þórshöfn á fimmtudag. Jóel er elskur að Færeyingum og segir þá mun yfirvegaðri en Íslendingar en þjóðirnar hafi líka gaman hver að annarri.Færeyingarnir kalla okkur stundum Já-ara en þú ert farinn að kalla þá hvað Jóel? „Það er kannski. Það heyrist stundum kannski. Kannski á morgun, kannski í næstu viku. En það er líka gott. Við þurfum líka að slaka á Íslendingarnir.“Það þarf ekki allt að gerast strax? Nei, ekki í gær, kannski á morgun,“ segir Jóel.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira