Rakel hefur sigrast á nárameiðslunum: Ég fer með á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 12:30 Rakel Hönnudóttir í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM. „Þetta lítur bara þokkalega vel út. Ég er mjög bjartsýn en það er búinn að vera mikill stígandi í þessu hjá mér og endurheimtin hefur gengið vel,“ sagði Rakel Hönnudóttir fyrir æfingu íslenska liðsins í dag. „Ég var mjög fljót að gera hlaupið aftur og var bara frá í þrjá daga. Ég gat þá farið að hlaupa og hjóla og er því búin að halda mér í góðu standi. Ég er síðan smá saman búin að bæta inn í sendingum og svoleiðis,“ sagði Rakel. Rakel viðurkennir að nárameiðslin hafi verið sjokk enda gátu þau varla komið á verri tíma. „Ég var ekki bjartsýn fyrstu fjóra til fimm daga. Þá var mér mest illt en um leið og ég var farin að skokka þá fór ég að hugsa að þetta gæti nú gerst. Ég er síðan mjög bjartsýn núna,“ segir Rakel. Freyr Alexandersson sagði í samtölum við fjölmiðla að hann væri farin að hugsa um að skilja Rakel eftir heima „Þetta leit kannski ekkert sérstaklega vel út hjá mér á tímabili en þetta er búið að ganga mjög vel og þá sérstaklega síðustu fimm daga,“ sagði Rakel. Hún hefur verið á sér styrktar- og sendingaæfingum og svo hefur hún alltaf verið með á öllum æfingum þegar verið er að fara yfir taktík. „Ég fer með á EM. Þetta gengur það vel.Auðvitað getur alltaf komið bakslag ef maður fer ekki varlega. Við erum því að fara varlega af stað en ég er mjög bjartsýn. Þetta gengur það vel núna að ég fer með og ég vona bara að þetta haldi áfram að ganga vel,“ sagði Rakel. Íslensku stelpurnar æfðu í síðasta sinn á Íslandi í dag en þær fljúga síðan út til Hollands á morgun. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM. „Þetta lítur bara þokkalega vel út. Ég er mjög bjartsýn en það er búinn að vera mikill stígandi í þessu hjá mér og endurheimtin hefur gengið vel,“ sagði Rakel Hönnudóttir fyrir æfingu íslenska liðsins í dag. „Ég var mjög fljót að gera hlaupið aftur og var bara frá í þrjá daga. Ég gat þá farið að hlaupa og hjóla og er því búin að halda mér í góðu standi. Ég er síðan smá saman búin að bæta inn í sendingum og svoleiðis,“ sagði Rakel. Rakel viðurkennir að nárameiðslin hafi verið sjokk enda gátu þau varla komið á verri tíma. „Ég var ekki bjartsýn fyrstu fjóra til fimm daga. Þá var mér mest illt en um leið og ég var farin að skokka þá fór ég að hugsa að þetta gæti nú gerst. Ég er síðan mjög bjartsýn núna,“ segir Rakel. Freyr Alexandersson sagði í samtölum við fjölmiðla að hann væri farin að hugsa um að skilja Rakel eftir heima „Þetta leit kannski ekkert sérstaklega vel út hjá mér á tímabili en þetta er búið að ganga mjög vel og þá sérstaklega síðustu fimm daga,“ sagði Rakel. Hún hefur verið á sér styrktar- og sendingaæfingum og svo hefur hún alltaf verið með á öllum æfingum þegar verið er að fara yfir taktík. „Ég fer með á EM. Þetta gengur það vel.Auðvitað getur alltaf komið bakslag ef maður fer ekki varlega. Við erum því að fara varlega af stað en ég er mjög bjartsýn. Þetta gengur það vel núna að ég fer með og ég vona bara að þetta haldi áfram að ganga vel,“ sagði Rakel. Íslensku stelpurnar æfðu í síðasta sinn á Íslandi í dag en þær fljúga síðan út til Hollands á morgun.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira