Fréttamaður spilaði með ítölskum píanósnillingi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 16. júlí 2017 20:00 Ludovico Einaudi við flygilinn í Eldborgarsalnum í dag Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Ítalska tónskáldið og píanóleikarinn Ludovico Einaudi er staddur hér á landi og undirbýr tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun. Í dag valdi hann píanóið sem hann mun nota og morgun. Ludovico Einaudi hefur samið mörg þekkt verk í gegnum tíðina og samdi hann meðal annars tónlist fyrir frönsku kvikmyndina The Untouchables sem tilnefnd var til óskarsverðlauna en önnur verk Einaudi hafa verið notuð í meira en tuttugu öðrum kvikmyndum. Einaudi heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun en þar var hann í dag til þess að velja flygil sem að spilar á á tónleikunum. Á morgun mun hann leika úrval verka af nýjustu plötu sinni „Elements” auk fjölda annarra verka frá hans magnaða tónsmíðaferli en með honum kemur fram sex manna hljómsveit. Hann segir píanóáhugan hafa vaknað þegar hann var ungur að árum. „Píanóið var fyrsta hljóðfærið sem ég kynntist þegar ég var barn því móðir mín lék á það heima.Það lá því beinast við að ég myndi læra á píanó,“ segir Einaudi. Einaudi hefur komið hingað til lands áður og lætur vel af landi og þjóð. „Ég kann vel við mig hér. Birtan sem mætir manni og loftið sem maður andar að sér þegar maður kemurút úr flugvélinni er engu líkt. Ég hlakka mikið til að dvelja hér í nokkra daga eftir tónleikana,“ segir Einaudi. Einaudi og hljómsveit hans hafa verið á tónleikaferðalagi víða um heim frá árinu 2015 allt frá Óperuhúsinu í Sidney til Royal Albert Hall en tónleikar hans draga að húsfylli á þeim stöðum þar sem hann hefur spilað. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira
Ítalska tónskáldið og píanóleikarinn Ludovico Einaudi er staddur hér á landi og undirbýr tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun. Í dag valdi hann píanóið sem hann mun nota og morgun. Ludovico Einaudi hefur samið mörg þekkt verk í gegnum tíðina og samdi hann meðal annars tónlist fyrir frönsku kvikmyndina The Untouchables sem tilnefnd var til óskarsverðlauna en önnur verk Einaudi hafa verið notuð í meira en tuttugu öðrum kvikmyndum. Einaudi heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpunnar á morgun en þar var hann í dag til þess að velja flygil sem að spilar á á tónleikunum. Á morgun mun hann leika úrval verka af nýjustu plötu sinni „Elements” auk fjölda annarra verka frá hans magnaða tónsmíðaferli en með honum kemur fram sex manna hljómsveit. Hann segir píanóáhugan hafa vaknað þegar hann var ungur að árum. „Píanóið var fyrsta hljóðfærið sem ég kynntist þegar ég var barn því móðir mín lék á það heima.Það lá því beinast við að ég myndi læra á píanó,“ segir Einaudi. Einaudi hefur komið hingað til lands áður og lætur vel af landi og þjóð. „Ég kann vel við mig hér. Birtan sem mætir manni og loftið sem maður andar að sér þegar maður kemurút úr flugvélinni er engu líkt. Ég hlakka mikið til að dvelja hér í nokkra daga eftir tónleikana,“ segir Einaudi. Einaudi og hljómsveit hans hafa verið á tónleikaferðalagi víða um heim frá árinu 2015 allt frá Óperuhúsinu í Sidney til Royal Albert Hall en tónleikar hans draga að húsfylli á þeim stöðum þar sem hann hefur spilað.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Sjá meira