Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Ritstjórn skrifar 17. júlí 2017 08:30 Glamour/Getty Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi. Emmy Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour
Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi.
Emmy Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour