Garðurinn hans Bubba toppar garð skrúðgarðyrkjumeistara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júlí 2017 10:45 Bubbi bregður á leik við opnun Norðurár fyrir tveimur árum. Hann veiðir töluvert af urriða í Meðalfellsvatni. Vísir/GVA Tónlistarmanninum Bubba Morthens er ýmislegt til lista lagt. Það hlýtur að vera niðurstaða þeirra sem hafa horft á myndband sem Bubbi birti á Facebook-síðu sinni sem sýnir fólki hve vel hann hefur tekið til hendinni í garðinum sínum. Bubbi býr sem kunnugt er ásamt Hrafnhildi Hafsteinsdóttur, eiginkonu sinni, við Meðalfellsvatn í Kjósinni en í myndbandinu segist hann ætla að sýna fylgjendum sínum á Facebook hvað sumarið sé búið að vera geggjað. Í garðinum hans Bubba má finna rósir úti um allt, skrautrósir, Harisons’s Yellow, og er einn rósarunninn þannig plantaður til að fá rósalykt inn um svefnherbergisgluggann. Reiknar Bubbi með því að þær springi út eftir um hálfan mánuð. „Sem er alveg fílingur,“ segir Bubbi í myndbandinu.Burknaland í vinnslu Bubbi er byrjaður að planta litlum burknum í hluta garðsins þar sem hann ætlar að búa til lítið burknaland. Þá er að finna myntugarð og „sjúkrahúsið“, þangað sem Bubbi setur blóm sem hafa átt í basli og hann veit ekki alveg hver næstu skref eiga að vera. Jarðaber er að finna í garðinum og sömuleiðis hænur en Bubbi lýsir öllu saman langbest sjálfur í myndbandinu að neðan. Á fjórða þúsund manns hafa kíkt á myndbandið og rignir hrósi yfir tónlistarmanninn orkumikla. Garðyrkjumeistarinn Jóhann Helgi Hlöðversson er sáttur með sinn mann. „Ég er skrúðgarðyrkjumeistari Bubbi Morthens en á ekki svona flottan garð! Þú mátt eiga það að þú ert með gríðarlega orku og skapandi hug, áræðni, dugnað og hæfileika á mörgum sviðum. Lífið líður hratt og við komum og förum! Þér var gefin stærri rafgeymir en flestum öðrum og þú nýtir hann vel! Til hamingju með þig og þína og hvernig þú ræktar garðinn þinn!“ segir Jóhann Helgi. Tónlist Tengdar fréttir Bubbi og Hrafnhildur selja á Nesinu Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eru búin að setja íbúð sína að Skerjabraut á Seltjarnarnesi á sölu. Íbúðin er ekki nema rúmlega 70 fermetrar og má því ætla að nokkuð þröngt hafi verið í búi. Hún er þó öll nýuppgerð og smekklega innréttuð. 14. ágúst 2007 09:40 Draumur í Kjós Barnalán leikur við þau hjónin Hrafnhildi Hafsteinsdóttur og Bubba Morthens... 15. júní 2012 15:00 Brotist inn hjá Bubba: „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi“ Þjófurinn er í haldi lögreglu en Bubbi fagnar 61 árs afmæli sínu á morgun. Hann lætur innbrotið ekki á sig fá á þessum tímamótum. 5. júní 2017 21:49 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Sjá meira
Tónlistarmanninum Bubba Morthens er ýmislegt til lista lagt. Það hlýtur að vera niðurstaða þeirra sem hafa horft á myndband sem Bubbi birti á Facebook-síðu sinni sem sýnir fólki hve vel hann hefur tekið til hendinni í garðinum sínum. Bubbi býr sem kunnugt er ásamt Hrafnhildi Hafsteinsdóttur, eiginkonu sinni, við Meðalfellsvatn í Kjósinni en í myndbandinu segist hann ætla að sýna fylgjendum sínum á Facebook hvað sumarið sé búið að vera geggjað. Í garðinum hans Bubba má finna rósir úti um allt, skrautrósir, Harisons’s Yellow, og er einn rósarunninn þannig plantaður til að fá rósalykt inn um svefnherbergisgluggann. Reiknar Bubbi með því að þær springi út eftir um hálfan mánuð. „Sem er alveg fílingur,“ segir Bubbi í myndbandinu.Burknaland í vinnslu Bubbi er byrjaður að planta litlum burknum í hluta garðsins þar sem hann ætlar að búa til lítið burknaland. Þá er að finna myntugarð og „sjúkrahúsið“, þangað sem Bubbi setur blóm sem hafa átt í basli og hann veit ekki alveg hver næstu skref eiga að vera. Jarðaber er að finna í garðinum og sömuleiðis hænur en Bubbi lýsir öllu saman langbest sjálfur í myndbandinu að neðan. Á fjórða þúsund manns hafa kíkt á myndbandið og rignir hrósi yfir tónlistarmanninn orkumikla. Garðyrkjumeistarinn Jóhann Helgi Hlöðversson er sáttur með sinn mann. „Ég er skrúðgarðyrkjumeistari Bubbi Morthens en á ekki svona flottan garð! Þú mátt eiga það að þú ert með gríðarlega orku og skapandi hug, áræðni, dugnað og hæfileika á mörgum sviðum. Lífið líður hratt og við komum og förum! Þér var gefin stærri rafgeymir en flestum öðrum og þú nýtir hann vel! Til hamingju með þig og þína og hvernig þú ræktar garðinn þinn!“ segir Jóhann Helgi.
Tónlist Tengdar fréttir Bubbi og Hrafnhildur selja á Nesinu Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eru búin að setja íbúð sína að Skerjabraut á Seltjarnarnesi á sölu. Íbúðin er ekki nema rúmlega 70 fermetrar og má því ætla að nokkuð þröngt hafi verið í búi. Hún er þó öll nýuppgerð og smekklega innréttuð. 14. ágúst 2007 09:40 Draumur í Kjós Barnalán leikur við þau hjónin Hrafnhildi Hafsteinsdóttur og Bubba Morthens... 15. júní 2012 15:00 Brotist inn hjá Bubba: „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi“ Þjófurinn er í haldi lögreglu en Bubbi fagnar 61 árs afmæli sínu á morgun. Hann lætur innbrotið ekki á sig fá á þessum tímamótum. 5. júní 2017 21:49 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Sjá meira
Bubbi og Hrafnhildur selja á Nesinu Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eru búin að setja íbúð sína að Skerjabraut á Seltjarnarnesi á sölu. Íbúðin er ekki nema rúmlega 70 fermetrar og má því ætla að nokkuð þröngt hafi verið í búi. Hún er þó öll nýuppgerð og smekklega innréttuð. 14. ágúst 2007 09:40
Draumur í Kjós Barnalán leikur við þau hjónin Hrafnhildi Hafsteinsdóttur og Bubba Morthens... 15. júní 2012 15:00
Brotist inn hjá Bubba: „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi“ Þjófurinn er í haldi lögreglu en Bubbi fagnar 61 árs afmæli sínu á morgun. Hann lætur innbrotið ekki á sig fá á þessum tímamótum. 5. júní 2017 21:49
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent