Af þinginu yfir í byggingabransa Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. júní 2017 07:00 Össur rennir hýru auga til Reykjanesbæjar. Fréttablaðið/VILHELM Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi alþingismaður, hefur fundið sér nýjan starfsvettvang. Þingmaðurinn fyrrverandi hefur stofnað byggingafyrirtæki og horfir meðal annars til Reykjanesbæjar. Í Lögbirtingablaðinu kemur fram að Össur hafi stofnað DESHÚS byggingafélag ehf. ásamt tveimur öðrum. Össur er skráður bæði sem framkvæmdastjóri og prókúruhafi félagsins. Tilgangur félagsins er almenn byggingastarfsemi og er þar einkum horft til lítilla og meðalstórra íbúða. Með honum að félaginu standa Þórarinn Magnússon, fyrrverandi formaður Verkfræðingafélags Íslands, og Einar Karl Haraldsson. Í fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar kemur fram að Össur hafi sótt um sex lóðir í bæjarfélaginu. Þá hafi hann einnig óskað eftir skipulagsbreytingum fyrir lóðirnar en þær eru sléttu tölurnar í Reynidal 4-14. Afgreiðslu málsins var frestað til næsta fundar þar sem fleiri en einn sækir um lóðirnar. Hlutkesti fer fram á næstunni og verður greint frá því á næsta fundi. Össur var þingmaður sleitulaust á tímabilinu 1991 til 2016, fyrst fyrir Alþýðuflokkinn en síðar Samfylkinguna. Hann hlaut ekki kjör í kosningunum síðasta haust. Þingmaðurinn fyrrverandi baðst undan viðtali um nýja fyrirtækið þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi alþingismaður, hefur fundið sér nýjan starfsvettvang. Þingmaðurinn fyrrverandi hefur stofnað byggingafyrirtæki og horfir meðal annars til Reykjanesbæjar. Í Lögbirtingablaðinu kemur fram að Össur hafi stofnað DESHÚS byggingafélag ehf. ásamt tveimur öðrum. Össur er skráður bæði sem framkvæmdastjóri og prókúruhafi félagsins. Tilgangur félagsins er almenn byggingastarfsemi og er þar einkum horft til lítilla og meðalstórra íbúða. Með honum að félaginu standa Þórarinn Magnússon, fyrrverandi formaður Verkfræðingafélags Íslands, og Einar Karl Haraldsson. Í fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs Reykjanesbæjar kemur fram að Össur hafi sótt um sex lóðir í bæjarfélaginu. Þá hafi hann einnig óskað eftir skipulagsbreytingum fyrir lóðirnar en þær eru sléttu tölurnar í Reynidal 4-14. Afgreiðslu málsins var frestað til næsta fundar þar sem fleiri en einn sækir um lóðirnar. Hlutkesti fer fram á næstunni og verður greint frá því á næsta fundi. Össur var þingmaður sleitulaust á tímabilinu 1991 til 2016, fyrst fyrir Alþýðuflokkinn en síðar Samfylkinguna. Hann hlaut ekki kjör í kosningunum síðasta haust. Þingmaðurinn fyrrverandi baðst undan viðtali um nýja fyrirtækið þegar Fréttablaðið hafði samband við hann.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira