Arna Sif fagnaði EM-sætinu með tveimur mörkum | Torsótt hjá Grindavík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2017 21:08 Arna Sif skoraði tvívegis í öruggum sigri á HK/Víkingi. vísir/ernir ÍBV, Stjarnan, Valur og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld.Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV á Haukum.Stjarnan vann 3-2 sigur á Þór/KA í frábærum leik í Garðabænum. Valur og Grindavík mættu bæði liðum úr 1. deild en sigrarnir voru mis torsóttir. Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fagnaði sæti í íslenska EM-hópnum með því að skora tvö mörk í 5-0 sigri Vals á HK/Víkingi. Stalla hennar í íslenska landsliðinu, Elín Metta Jensen, var einnig á skotskónum. Anisa Raquel Guajardo og Stefanía Ragnarsdóttir komust einnig á blað í kvöld. Sú fyrrnefnda hefur nú skorað í fjórum leikjum í röð. Valur hefur unnið síðustu sjö leiki sína í deild og bikar með markatölunni 29-2. Í hálfleik benti fátt til þess að Grindavík myndi lenda í vandræðum með að landa sigri gegn Tindastóli, enda staðan 3-0. Elena Brynjarsdóttir kom Grindavík yfir á 33. mínútu og hún bætti svo öðru marki við á 41. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Ísabel Jasmín Almarsdóttir þriðja mark Grindvíkinga og staða þeirra orðin afar vænleg. Stólarnir gáfust ekki upp og á 69. mínútu minnkaði Emily Key muninn. Og þremur mínútum fyrir leikslok skoraði hún öðru sinni og hleypti mikilli spennu í leikinn. En nær komst Tindastóll þó ekki og Grindavík vann 3-2 sigur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45 Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23. júní 2017 19:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23. júní 2017 20:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
ÍBV, Stjarnan, Valur og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í kvöld.Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV á Haukum.Stjarnan vann 3-2 sigur á Þór/KA í frábærum leik í Garðabænum. Valur og Grindavík mættu bæði liðum úr 1. deild en sigrarnir voru mis torsóttir. Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fagnaði sæti í íslenska EM-hópnum með því að skora tvö mörk í 5-0 sigri Vals á HK/Víkingi. Stalla hennar í íslenska landsliðinu, Elín Metta Jensen, var einnig á skotskónum. Anisa Raquel Guajardo og Stefanía Ragnarsdóttir komust einnig á blað í kvöld. Sú fyrrnefnda hefur nú skorað í fjórum leikjum í röð. Valur hefur unnið síðustu sjö leiki sína í deild og bikar með markatölunni 29-2. Í hálfleik benti fátt til þess að Grindavík myndi lenda í vandræðum með að landa sigri gegn Tindastóli, enda staðan 3-0. Elena Brynjarsdóttir kom Grindavík yfir á 33. mínútu og hún bætti svo öðru marki við á 41. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar skoraði Ísabel Jasmín Almarsdóttir þriðja mark Grindvíkinga og staða þeirra orðin afar vænleg. Stólarnir gáfust ekki upp og á 69. mínútu minnkaði Emily Key muninn. Og þremur mínútum fyrir leikslok skoraði hún öðru sinni og hleypti mikilli spennu í leikinn. En nær komst Tindastóll þó ekki og Grindavík vann 3-2 sigur. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45 Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23. júní 2017 19:21 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23. júní 2017 20:45 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu. 22. júní 2017 13:45
Sigríður Lára skaut Eyjakonum í undanúrslitin Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Haukum á Hásteinsvelli í undanúrslitunum í kvöld. 23. júní 2017 19:21
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 3-2 | Stjörnukonur fyrstar til að vinna Þór/KA í sumar Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-2 sigur á Þór/KA. 23. júní 2017 20:45