Guðni og Eliza heimsækja Bláskógabyggð Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2017 08:10 Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú. vísir/ernir Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid koma í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð á morgun, föstudag, í tilefni af fimmtán ára afmælis sveitarfélagsins. Forsetahjónin munu fara vítt og breitt um sveitarfélagið og meðal annars koma við á Þingvöllum, Laugarvatni, Laugarrási og Reykholti, að því er fram kemur í tilkynningu frá sveitarfélaginu. Þá munu þau heimsækja Laugarvatnshella og kúabú. Að neðan má sjá dagskrá heimsóknarinnar:1. Selbrúnir (rétt við afleggjara að Grafningsvegi), 8:45Sveitarstjórn, sveitarstjóri og makar taka á móti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og frú Elizu Reid á Selbrúnum, Þingvallasveit.2. Þingvellir, 9:00-9:30Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður, Vilhjálmur Árnason, formaður Þingvallanefndar og Einar Á. Sæmundsen taka á móti forsetahjónunum við Hakið.3. Laugarvatnshellar, 9:50-10:10Smári Stefánsson og Hallbera Gunnarsdóttir taka á móti gestum. Þau segja forsetahjónunum frá því þegar búið var í Laugarvatnshellum en þau hafa endurgert hellana eins og þeir voru þegar búið var í þeim.4. Laugarvatn, 10:30-11:30Heimsókn í Héraðsskólann á Laugarvatni og þaðan verður farið í 5. Hjálmsstaðir, 13:00-13:20Daníel Pálsson og Ragnhildur Sævarsdóttir bændur á Hjálmsstöðum taka á móti forsetahjónunum og sýna þeim nýtt fjós sem þau hafa byggt upp.6. Heilsugæslan í Laugarási, 13:50-14:50Skrifað verður undir samning um heilsueflandi samfélag milli Bláskógabyggðar og Embættis landlæknis. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra mun mæta og ávarpa samkomuna ásamt forseta Íslands.7. Friðheimar, 15:00-15:30Knútur Ármann og Helena Hermundardóttir taka á móti hópnum og segja frá sinni starfsemi og garðyrkju í sveitarfélaginu.8. Aratunga, 16:00-18:00Móttaka í Aratungu fyrir íbúa og gesti sveitarfélagsins. Forsetinn mun flytja ávarp. Á dagskránni eru m.a. tónlistaratriði og landsfrægur skemmtikraftur. Forseti Íslands Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid koma í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð á morgun, föstudag, í tilefni af fimmtán ára afmælis sveitarfélagsins. Forsetahjónin munu fara vítt og breitt um sveitarfélagið og meðal annars koma við á Þingvöllum, Laugarvatni, Laugarrási og Reykholti, að því er fram kemur í tilkynningu frá sveitarfélaginu. Þá munu þau heimsækja Laugarvatnshella og kúabú. Að neðan má sjá dagskrá heimsóknarinnar:1. Selbrúnir (rétt við afleggjara að Grafningsvegi), 8:45Sveitarstjórn, sveitarstjóri og makar taka á móti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og frú Elizu Reid á Selbrúnum, Þingvallasveit.2. Þingvellir, 9:00-9:30Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður, Vilhjálmur Árnason, formaður Þingvallanefndar og Einar Á. Sæmundsen taka á móti forsetahjónunum við Hakið.3. Laugarvatnshellar, 9:50-10:10Smári Stefánsson og Hallbera Gunnarsdóttir taka á móti gestum. Þau segja forsetahjónunum frá því þegar búið var í Laugarvatnshellum en þau hafa endurgert hellana eins og þeir voru þegar búið var í þeim.4. Laugarvatn, 10:30-11:30Heimsókn í Héraðsskólann á Laugarvatni og þaðan verður farið í 5. Hjálmsstaðir, 13:00-13:20Daníel Pálsson og Ragnhildur Sævarsdóttir bændur á Hjálmsstöðum taka á móti forsetahjónunum og sýna þeim nýtt fjós sem þau hafa byggt upp.6. Heilsugæslan í Laugarási, 13:50-14:50Skrifað verður undir samning um heilsueflandi samfélag milli Bláskógabyggðar og Embættis landlæknis. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra mun mæta og ávarpa samkomuna ásamt forseta Íslands.7. Friðheimar, 15:00-15:30Knútur Ármann og Helena Hermundardóttir taka á móti hópnum og segja frá sinni starfsemi og garðyrkju í sveitarfélaginu.8. Aratunga, 16:00-18:00Móttaka í Aratungu fyrir íbúa og gesti sveitarfélagsins. Forsetinn mun flytja ávarp. Á dagskránni eru m.a. tónlistaratriði og landsfrægur skemmtikraftur.
Forseti Íslands Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira