Máni: Menn geta troðið öllum fundargerðum þangað sem sólin skín ekki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2017 13:00 Þór/KA hefur átt frábært tímabil í Pepsi-deild kvenna og trónir á toppnum eftir sjö umferðir með fullt hús stiga. Á mánudaginn gerðu norðanstúlkur sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Garðabænum, 3-1. Helena Ólafsdóttir fór yfir leikinn eins og alla aðra í Pepsi-mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Hún var þar með sérfræðingunum Þorkeli Mána Péturssyni og Þorláki Árnasyni. Þorkell Máni hrósaði Halldóri Jóni Sigurðssyni, Donna, þjálfara Þórs/KA, fyrir að vita upp á hár hvað hann ætlar sér með lið sitt. „Fyrir leik sagði hann að það væri ekkert sem væri að fara að koma þeim á óvart við leik Stjörnunnar,“ sagði Máni og rifjaði upp orð hans um að Þór/KA ætlaði sér að vinna alla leiki í sumar. „Það er þetta viðhorf sem er í gangi hjá Þór/KA núna. Af öllum liðum sem eru að spila í íslenskum fótbolta í dag tel ég að Þór/KA sé langsvalasta liðið.“ Þorlákur Árnason segir að norðanstúlkur hafi sterkan málstað enda hafi um tíma í vetur staðið til að leggja liðið niður. Því var þó afstýrt. „Þau hafa mikið að selja,“ segir hann. Máni tekur undir það. „Ef að Þór/KA stendur uppi sem sigurvegari á þessu Íslandsmóti, er þetta orðið sigursælasta knattspyrnulið Akureyrar frá upphafi.“ „Þá geta menn tekið allar fundargerðir um það að slíta þessu samstarfi og troða því þangað sem sólin skín ekki.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Þór/KA hefur átt frábært tímabil í Pepsi-deild kvenna og trónir á toppnum eftir sjö umferðir með fullt hús stiga. Á mánudaginn gerðu norðanstúlkur sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Garðabænum, 3-1. Helena Ólafsdóttir fór yfir leikinn eins og alla aðra í Pepsi-mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Hún var þar með sérfræðingunum Þorkeli Mána Péturssyni og Þorláki Árnasyni. Þorkell Máni hrósaði Halldóri Jóni Sigurðssyni, Donna, þjálfara Þórs/KA, fyrir að vita upp á hár hvað hann ætlar sér með lið sitt. „Fyrir leik sagði hann að það væri ekkert sem væri að fara að koma þeim á óvart við leik Stjörnunnar,“ sagði Máni og rifjaði upp orð hans um að Þór/KA ætlaði sér að vinna alla leiki í sumar. „Það er þetta viðhorf sem er í gangi hjá Þór/KA núna. Af öllum liðum sem eru að spila í íslenskum fótbolta í dag tel ég að Þór/KA sé langsvalasta liðið.“ Þorlákur Árnason segir að norðanstúlkur hafi sterkan málstað enda hafi um tíma í vetur staðið til að leggja liðið niður. Því var þó afstýrt. „Þau hafa mikið að selja,“ segir hann. Máni tekur undir það. „Ef að Þór/KA stendur uppi sem sigurvegari á þessu Íslandsmóti, er þetta orðið sigursælasta knattspyrnulið Akureyrar frá upphafi.“ „Þá geta menn tekið allar fundargerðir um það að slíta þessu samstarfi og troða því þangað sem sólin skín ekki.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira